5.9.2012 | 09:00
En að kenna þeim að elda ekki mat?
Þegar við eldum mat þá erum við að eyðileggja næringuna sem er í honum. Alltaf þegar við steikjum, sjóðum, eldum í ofni þá erum við að skemma mikið af því góða sem er í matnum. Hvernig væri frekar að venja börnin á eina og eina máltíð sem er hráfæði eins og ávextir. Ein af mistökunum sem margir gera sem fara á hráfæði er að hlutfall fitu í matnum verður of mikið. Lykillinn til að minnka hættuna á þessu er að borða mikið af ávöxtum.
Ávextir eru svona heildarpakki af næringu því þeir innihalda allt það sem líkaminn þarfnast eins og ensím til að brjóta niður matinn, prótein, vítamín, steinefni, orku og trefjar og vísindamenn eru enn að reyna að greina öll þau ótal efni sem eru í ávöxtum.
Vill svo til að ávextir eru það sem Biblían segir að Guð ætlaði okkur mönnunum að borða svo Biblíulega séð þá eru ávextir það besta sem við getum borðað. Það skemmir síðan ekki fyrir að þeir eru ótrúlega góðir. Það er nokkuð magnað af ef að mannkynið myndi færi sig yfir í að borða aðalega ávexti þá yrðu án efa spítalar hálftómir og skortur á mat heyrði sögunni til því það þarf miklu meiri auðlindir til að rækta kjöt. Sumir segja að Biblían innihaldi ekki neitt nytsamlegt en bara á fyrstu síðunni er lausnin á mjög stórum hluta af vandamálum mannkyns.
Hérna er listi af fyrirlestrum um heilsu sem ég mæli með: http://amazingdiscoveries.tv/c/7/Life%20at%20its%20Best%20-%20English/
Skref í baráttunni við offitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:02 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Alltaf þegar við steikjum, sjóðum, eldum í ofni þá erum við að skemma mikið af því góða sem er í matnum."
Tja. Sumt er reyndar auðveldara fyrir mann að fá einhverja næringu úr, hafi það verið soðið fyrst. Nú hef ég ekki listann í kollinum, hvað þá við hendina, en þetta gildir í það minnsta um aspas. Hrár aspas er tiltölulega gagnslaus, en eftir suðu er hann nýtilegri. Eitthvað með trefjarnar í honum að gera, minnir mig. Það var eitthvað meira, auðvitað, en ég get bara ómögulega munað hvað það var. Mögulega brokkólí og kannske t.d. maís og hrísgrjón og ýmsar korntegundir sem verða meltanlegri - og þar með nýtilegri - við suðu og/eða mölun.
"það þarf miklu meiri auðlindir til að rækta kjöt."
Það er alveg rétt. Fyrr eða síðar, ef það á að sjá til þess að enginn svelti (nema að eigin ósk...) þarf að hætta þessari kjötframleiðslu.
Þorsteinn Skúlason úr Skólastræti, 8.9.2012 kl. 19:27
Þorsteinn, takk fyrir góða athugasemd. Það er rétt að sumt þarf að elda til að við getum borðað það en ég set stórt spurningamerki hvort að slíkt sé endilega hollt fyrir okkur að borða. Hvort sem maður aðhyllist þróunarkenninguna eða sköpun varðandi uppruna mannsins þá hefur slíkur matur ekki verið hluti af okkar upprunalegu fæðu sem þýðir að meltingarerfi okkar er ekki hannað fyrir slíkt.
Mofi, 9.9.2012 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.