Vísindamenn geyma 70 miljarða bóka á DNA

dna-storage_1Það hafa orðið gífurlegar framfarir í geyma upplýsingar frá dögunum sem notuð voru gataspjöld en hinn óumdeildi konungur gagnamagns er ennþá DNA. Hópur vísindamanna settu 70 miljarða afrit af þeirra genabók - ásamt leiðbeiningum og myndum sem samtals var 700 terabæti af gögnum í aðeins einu grammi af DNA.

Vísindamaður að nafni George Church frá Harvard leiddi þetta vísinda afrek. Vísindamennirnir byggðu fyrst stafrænt kóðunar og afkóðunar skema þar sem annar af tveimur DNA fjórum bösum var gefin merkingin "0" og hinum var gefin merkingin "1".

Hvernig gat þeim tekist að afrita stafræn gögn að þeirra vali notandi núll og einn og kóðað það yfir á DNA?  Þeir notuðu nýjustu tækni af "high-fidelity DNA microchips" til að prenta á DNA í 96 basa pörum. Vélar sem geta lesið þessa búta eru teknir af handahófi úr hrúgu af DNA bútum. Tölva síðan setur saman gögnin í rétta röð vegna þess að vísindamennirnir bjuggu einkennis númer DNA FINGUR~1bútanna. Að lokum þá "prenta" þeir miljarða af þessum afritum í lítið hylki á stærð við fingurbjörg.

Það er ekkert efni sem hefur jafn mikla getu til að geyma gögn og DNA.  Það er betra en "blue-ray" diskar, harðdiskar og minnis lyklar. Ein rannsókn hélt því fram að þegar kemur að stærð og gagna magna þá er DNA miljón sinnum öflugara en minnis lyklarnir sem við notum í dag.

Yfirburðir DNA sem gagna miðils er öflugur vitnisburður um hve svakalega gáfaður hönnuðurinn á bakvið DNA er. Þetta er kannski ein af ástæðunum fyrir því að einn af þekktustu guðleysingjum síðustu aldar, Anthony Flew sagði "What I think the DNA material has done is show that intelligence must have been involved in getting these extraordinary diverse elements together."

Þýtt lauslega héðan: Scientists Store 70 Billion Books on DNA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Færslur frá Jóni Bjarna fjarlægðar enda er ég búinn að marg loka á hann hérna.

Mofi, 30.8.2012 kl. 11:49

2 Smámynd: Mofi

Ef einhver með viti getur sýnt fram á að þessi grein Scientists Store 70 Billion Books on DNA fari með fleipur þá vil ég endilega sjá það. Endilega að hafa í huga að punkturinn er hve mikið gagnamagn er hægt að geyma í DNA en ekki akkúrat hve mikið af sérstökum bókum vísindamennirnir geymdu. Þarna var mikið um endurtekningar.

Mofi, 3.9.2012 kl. 09:04

3 Smámynd: Mofi

Fyrir alveg hræðilega treggáfað fólk:

http://www.icr.org/article/7012/
They used next-generation high-fidelity DNA microchips to print the DNA in 96 base-pair pieces. Sequencers then read each of those pieces, taken at random from a mixed pool. A computer reassembled the data into its proper order because the scientists engineered ID tag sequences every 19 base pairs. In the end, they "printed" billions of book copies in a fingernail-sized puddle of DNA.

Mofi, 3.9.2012 kl. 11:05

4 Smámynd: Mofi

Það er enginn ágreiningur milli mín og þeirra sem stóðu að þessu vísinda afreki.

Hérna er punkturinn sem sumir virðast eiga erfitt með að skilja:

http://www.icr.org/article/7012/
In the end, they "printed" billions of book copies in a fingernail-sized puddle of DNA

Mofi, 3.9.2012 kl. 11:43

5 Smámynd: Mofi

Ætli þegar Jón Bjarni loksins fattar hve kjánalegt þetta var hjá honum að þá breyti hann ip-tölunni og setji hér inn afsökunarbeiðni á vitleysunni?  Eitthvað segir mér að svarið við þeirri spurningu sé nei.

Mofi, 3.9.2012 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband