29.8.2012 | 19:55
Vísindamenn geyma 70 miljarða bóka á DNA
Það hafa orðið gífurlegar framfarir í geyma upplýsingar frá dögunum sem notuð voru gataspjöld en hinn óumdeildi konungur gagnamagns er ennþá DNA. Hópur vísindamanna settu 70 miljarða afrit af þeirra genabók - ásamt leiðbeiningum og myndum sem samtals var 700 terabæti af gögnum í aðeins einu grammi af DNA.
Vísindamaður að nafni George Church frá Harvard leiddi þetta vísinda afrek. Vísindamennirnir byggðu fyrst stafrænt kóðunar og afkóðunar skema þar sem annar af tveimur DNA fjórum bösum var gefin merkingin "0" og hinum var gefin merkingin "1".
Hvernig gat þeim tekist að afrita stafræn gögn að þeirra vali notandi núll og einn og kóðað það yfir á DNA? Þeir notuðu nýjustu tækni af "high-fidelity DNA microchips" til að prenta á DNA í 96 basa pörum. Vélar sem geta lesið þessa búta eru teknir af handahófi úr hrúgu af DNA bútum. Tölva síðan setur saman gögnin í rétta röð vegna þess að vísindamennirnir bjuggu einkennis númer DNA bútanna. Að lokum þá "prenta" þeir miljarða af þessum afritum í lítið hylki á stærð við fingurbjörg.
Það er ekkert efni sem hefur jafn mikla getu til að geyma gögn og DNA. Það er betra en "blue-ray" diskar, harðdiskar og minnis lyklar. Ein rannsókn hélt því fram að þegar kemur að stærð og gagna magna þá er DNA miljón sinnum öflugara en minnis lyklarnir sem við notum í dag.
Yfirburðir DNA sem gagna miðils er öflugur vitnisburður um hve svakalega gáfaður hönnuðurinn á bakvið DNA er. Þetta er kannski ein af ástæðunum fyrir því að einn af þekktustu guðleysingjum síðustu aldar, Anthony Flew sagði "What I think the DNA material has done is show that intelligence must have been involved in getting these extraordinary diverse elements together."
Þýtt lauslega héðan: Scientists Store 70 Billion Books on DNA
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Færslur frá Jóni Bjarna fjarlægðar enda er ég búinn að marg loka á hann hérna.
Mofi, 30.8.2012 kl. 11:49
Ef einhver með viti getur sýnt fram á að þessi grein Scientists Store 70 Billion Books on DNA fari með fleipur þá vil ég endilega sjá það. Endilega að hafa í huga að punkturinn er hve mikið gagnamagn er hægt að geyma í DNA en ekki akkúrat hve mikið af sérstökum bókum vísindamennirnir geymdu. Þarna var mikið um endurtekningar.
Mofi, 3.9.2012 kl. 09:04
Fyrir alveg hræðilega treggáfað fólk:
Mofi, 3.9.2012 kl. 11:05
Það er enginn ágreiningur milli mín og þeirra sem stóðu að þessu vísinda afreki.
Hérna er punkturinn sem sumir virðast eiga erfitt með að skilja:
Mofi, 3.9.2012 kl. 11:43
Ætli þegar Jón Bjarni loksins fattar hve kjánalegt þetta var hjá honum að þá breyti hann ip-tölunni og setji hér inn afsökunarbeiðni á vitleysunni? Eitthvað segir mér að svarið við þeirri spurningu sé nei.
Mofi, 3.9.2012 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.