The Atheist Experience og Ray Comfort

Hérna er skemmtilegt viðtal sem "Atheist Experience" tók við Ray Comfort. Þetta var vingjarnlegt spjall en fyrir mitt leiti var svekkjandi að Ray hafði ekki nógu góða þekkingu á vísindum til að koma með betri punkta. Einnig vegna þess að Ray hefur rangan skilning á helvíti og sálinni þá gátu þeir rekið hann á gat í mörgum atriðum.  Samt, fyrir þá sem hafa gaman af spjalli um trúarleg atriði þá ættu þeir að hafa gaman af þessu.

Það væri mjög gaman að spjalla við þessa gaura, ef mín enska væri betri þá myndi ég slá á þráðinn til þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband