9.7.2012 | 09:18
Spurningarnar sem þróunarsinnar gátu ekki svarað
Hérna er listi yfir þær spurningar sem þróunarsinnarnir gátu ekki svarað. Þeir svo sem eiga alla mína samúð, þetta eru erfiðar spurningar en ósk mín er að frelsa þá úr heimskulegri hugmyndafræði dauðans.
Spurning 1 fyrir þróunarsinna - Uppruni lífs
Spurning 2 fyrir þróunarsinna - Hvernig varð DNA til?
Spurning 3 fyrir þróunarsinna - Hvernig geta stökkbreytingar búið til nýjar upplýsingar?
Spurning 4 fyrir þróunarsinna - Af hverju er náttúruval kennt sem þróun?
Spurning 5 fyrir þróunarsinna - Hvernig gátu tilviljanir sett saman ATP mótorinn?
Spurning 7 fyrir þróunarsinna - Hvernig fóru frumur að því að byrja að vinna saman?
Spurning 8 til þróunarsinna: Hvernig varð kynlíf til?
Spurning 9 til þróunarsinna - Af hverju finnum við ekki miljónir af millitegundum í setlögunum?
Spurning 10 fyrir þróunarsinna - Hvað er málið með lifandi steingervinga?
Spurning 11 til þróunarsinna - Hvernig fór blind efnafræði að búa til kærleika?
Spurning 12 til þróunarsinna - af hverju eru "just so" sögur samþykttar sem vísindi?
Spurning 13 til þróunarsinna - Hvað hefur þróunarkenningin lagt að mörkum til vísindanna
Spurning 14 fyrir þróunarsinna - Vísindi sem snúast um fortíðina
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gerði heiðarlega tilraun til þess að gefa þér mín svör við nokkrum spurningum, en þú vildir ekki viðurkenna svörin.
Ég viðurkenni alls ekki að við "þróunarsinnarnir" getum ekki svarað spurningunum. Ég t.d. hreinlega gafst upp á að reyna að útskýra fyrir þér mín svör... Anyway. Vildi bara að þetta kæmist til skila, þar sem þú lætur að ofan sem að enginn "þórunarsinni" hafi svarað nokkurri spurningu.
Það er einfaldlega rangt hjá þér.
Margir svöruðu þér, en þú ert einfaldlega ósammála um líkindi, sönnunargögn o.s.frv. Sem þér er velkomið að vera. En ekki láta sem þetta hafi verið einstakur sigur yfir "þróunarsinnunum".
Mér finnst þetta illa gert, og ósvífið af þér að láta svona í þessari færslu.
Já.. og mér finnst hugmyndafræði þín alveg rosalega heimskuleg (talandi dýr?), svona fyrst þú vilt fara að ræða um hvað þér finnst heimskulegt og hvað ekki.
Tómas, 12.7.2012 kl. 01:10
Tómas, þú virðist gera alveg svakalega litlar kröfur til þessara svara. Það er eins og þú ert búinn að gera þetta að þinni lífssýn og verð hana eins og hún væri þú sjálfur. Af hverju ekki að skoða hana með gagnrýnis augum og horfast í augu við að þetta voru ekkert alvöru svar, alveg langt frá því.
Þetta er algjör sigur yfir þessari hugmyndafræði, það er bara augljós staðreynd.
Hefur þú heyrt um talandi páfagauka? Hefur þú farið í brúðuleikhús? Þróunarkenningin segir síðan að við erum talandi dýr svo hvaðan hefur þú það að aðeins menn ættu að geta talað og það myndi alltaf vera þannig?
Þetta var einföld samantekt yfir þessar greinar og sú fullyrðing að ég fékk ekki alvöru svör við þessum spurningum. Fékk nokkrar lélegar tilraunir sem ég ætti frekar að kalla "afsakanir". Þetta er síðan hugmyndafræði sem segir að það þarf ekki vitsmuni til að búa til forritunarmál, þarf ekki vitsmuni til að búa til mikið magn af flóknum sérhæfðum upplýsingum og það þarf ekki vitsmuni til að búa til hundruði flókinna tækja og svona heldur listinn áfram og áfram.
Hvernig getur einhver ekki fundist þetta ótrúlegt fram úr öllu hófi? Síðan eina sem þessi trú býður upp á er að ekkert hefur tilgang og þetta líf er algjörlega vonlaust. Hvað eiginlega er gott við þessa lífssýn? Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að trúa svona hugmyndafræði hvað þá fólki eins og þér sem virðist vera besta skinn en virðist taka minni árás á ákveðna hugmyndafræði sem persónulegri móðgun.
Mofi, 12.7.2012 kl. 08:12
Heldur þú að einhver nenni að ræða við þig ef þú hagar þér svona í umræðum? Gerir ótrúlega lítið úr viðkomandi og gerir grín. Yrðu það einhvers konar rök, eða myndi það hjálpa umræðunni ef ég myndi þá sega nú á móti:
Fyrir þér virðist svo vera. Ég er alveg gjörsamlega ósammála.Þú bara hlýtur að vita vel að það kemur málinu nákvæmlega ekkert við hvernig okkur líður með sannleikann. Fyrir utan það, þá get ég vel fundið mér tilgang og tel lífið alls ekkert vonlaust. Ég las stuttlega nýleg skrif milli þín og skeggja um tilgang, og ég er algerlega sammála skeggja.
Nei, alls ekki! Ég tek því sem persónulegri móðgun þegar þú lætur sem allt sem ég skrifaði, allt sem aðrir skrifðuðu á móti þessum 15 spurningum hafi nákvæmlega ekkert gildi og sé bara vitleysa. Það er móðgandi.
Ég hugsa að ég haldi mig frá því að ræða við þig í framtíðinni, því þú virðist ekki hafa neitt álit á því sem ég skrifa, og hefur öll rök mín að engu.
Tómas, 12.7.2012 kl. 10:32
Nota bene: Þegar ég ræði um sannleikann uppi, þá er ég ekki að staðhæfa að ég viti hann. Ég er aðeins að meina, að ef sannleikurinn væri sá að lífið væri tilgangslaust, þá væri það sannleikurinn, sama hvað okkur finnst um það.
Tómas, 12.7.2012 kl. 10:33
Þú bara hlýtur að vita að þessi svör voru ekkert alvöru svör, þú bara hlýtur!
Það er ekkert eitthvað illa meint eða tilraun til að gera lítið úr einhverjum eða einhvers konar skítkast, þetta er einfaldlega kalt mat á þeim svörum sem ég fékk.
Gefðu mér dæmi um svar sem þér fannst vera gott, ég er mjög forvitinn að fá dæmi um vel heppnað svar að þínu mati.
Það kemur því við að því leiti að ég skil ekki af hverju fólk ver þessa hugmyndafræði af heift eins og það er eitthvað þessi hugmyndafræði gefur þeim eitthvað eða gefur þeirra lífi eitthvað. Sammála að auðvitað er það sem er rétt bara rétt, sama hvaða tilfinningar það vekur hjá okkur.
En tökum t.d. umræðuna um uppruna lífs, aðal mótrökin voru að Guð væri svo ótrúlega flókinn að sama hve lífið væri flókið þá væri alltaf betra að trúa að það sjálfkviknaði frekar en að trúa á Guð. Í mínum augum er þetta þá bara hart val sama hvað gögnin segja, eins og ákveðin andúð á tilvist Guðs sem vegur alltaf þyngra en öll gögn og rök. Svo sannarlega ekki svar við þeim spurningum sem voru lagðar fyrir.
Mofi, 12.7.2012 kl. 11:48
Það er auðvelt. T.d. svar mitt við spurningu #1: Sjálfkviknun.
Þér finnst það gífurlega ólíklegt, og sérð ekki hvernig, gefinn nægur tími, eðlisfræðilögmál og hendingar geti mögulega búið til sameindir sem stuðla að því að búa til sjálfar sig aftur.
Mér finnst guð, sér í lagi Yaweh, stjarnfræðilega miklu ólíklegri en sú tilgáta.
Þarna. Svar við spurningunni. Það er ekkert sem bannar sjálfkviknun. Bara spurning um tíma og tilviljanir. Þar að auki sagði ég að ef við ættum að fallast á að líf á jörðu hafi verið hannað, þá teldi ég líklegra að geimverur hefðu búið það til, ekki yfirnáttúrulegar verur.
Er þetta ekki alvöru svar? Mér er skítsama um "andúð á tilvist Guðs". Hún kemur málinu ekkert við. Þegar þú leggur til að Yaweh sé skapari heimsins, og ég sé nákvæmlega engin gögn utan mörgþúsundára gamalla skriflegra heimilda, sem ganga oftar en ekki á móti því sem vísindin og mælingar í dag segja okkur, þá get ég ekki annað en talið guðs-tilgátuna alveg gífurlega ólíklega - miklu ólíklegri en sjálfkviknun lífs.
Þarna sérðu, að ég gaf þér svar, en þú virðist hafa hafnað því á grundvelli ólíkinda.
Kommon. Það er auðveldlega hægt að segja nákvæmlega það sama um trúaða. Jafnvel á það betur við oft (ekki endilega í þínu tilfelli, en ég undanskil þig ekkert).
Ég nenni ekki að fara að rifja upp það er búið er að skrifa við spurningarnar. Það getur fólk lesið sjálft.
Ég vildi bara benda á, að þú fékkst svör, en hafnaðir þeim og oft ekki með góðri ástæðu, eftir því sem mér skilst. Lætur svo að ofan eins og þessar spurningar hafi ekki fengið einasta gott andsvar. Sem er óheiðarlegt að mínu mati.
Tómas, 12.7.2012 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.