4.7.2012 | 09:31
Frekar að Darwin orsakaði krabba
Í frekar örvæntingarfullri leit að einhverju gagnlegu sem þessi trú gæti lagt þá er þetta með því fyndnara. Málið er frekar að drifkraftur þróunarkenningarinnar, stökkbreytingar valda sjúkdómum, ótal sjúkdómum og þar á meðal krabbameini, sjá: Neo-Darwinian Theory Fails the Mutation Test
Svo það komi skýrt fram, ég er ekki að segja að kenning Darwins orsaki krabbamein.
Þróunarkenningin snýst um að láta tilviljanakenndar breytingar á DNA kóða lífveru eins og bakteríu, breyta henni í mannkynið eins og það leggur sig á löngum tíma.
Út frá sköpun eða Vitrænni hönnun þá er krabbamein bilun í góðri hönnun og rannsóknir á krabbameini ættu að hafa það sem grunn til rannsókna. Hérna fjallaði ég um rannsóknir út frá Vitrænni hönnun og ein þeirra var einmitt um rannsóknir á krabbameini, sjá: Rannsóknir út frá Vitrænni hönnun
Út frá Biblíulegri sköpun þá ef við borðum það sem Guð hannaði okkur fyrir þá er miklu ólíklegra að við fáum sjúkdóma og þar á meðal krabbamein. Ótal rannsóknir styðja að krabbamein er tengt mataræði og lífsstíl. Þeir sem borða hollan mat og sleppa kjöti eru líklegri til að fá ekki krabbamein. Mataræðið sem Guð gaf okkur er að við eigum að borða ávexti fræ og hnetur og grænmeti. Þeir sem vilja kynna sér þanning lífstíl vel ég benda á þennan mann hérna: DurianRider
Að lokum vil ég benda á grein sem ég gerði fyrir nokkru þar sem ég lagði skemmtilega spurningu fyrir þróunarsinna og fékk engin svör, sjá: Spurning 13 til þróunarsinna - Hvað hefur þróunarkenningin lagt að mörkum til vísindanna?
Darwin gegn krabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menntun og skóli, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi, þú tekur allt of alvarlega kenninguna um að við séum komnir af öpum! Fæðan sem þú lýsir passar mjög vel við frændur okkar.
Það er fyrst á nútíma, í nútíma þjóðfélagi, þar sem við þurfum nánast ekkert að hreyfa okkur, að þetta mataræði sem þú lýsir er orðinn raunhæfur kostur. Ekki svo að ég sé ekki sammála þér að það sé hollt fyrir fullorðna að vera "vegan", svo lengi sem maður passar að fá öll nauðsynleg vítamín osfrv.
Nánast í allri sögu mannkyns (síðustu 200.000 árin) og einnig í sögu fyrri manntegunda, jafnvel eina til tvær milljónir ára aftur í tímann, hefur kjöt (og það feitt kjöt) verið eina fæðutegundin sem gaf nógu mikla orku. Indíánar Norður-Ameríku (og einnig hvítir menn meðal þeirra) átu allt að 5 kíló af kjöti á dag til að halda uppi orkuþörf (eins og lýst er í dagbókum Merryweather og Clark). Kjötát er forsenda þess að geta brennt 4000 - 6000 hitaeiningum á dag sem var dæmigerð þörf allra vinnandi manna (og veiðimanna) allt fram á nútíma.
Við tveir forritararnir þurfum varla meira en 2000-3000 kaloríur á dag, mest til að halda hita og heilastarfsemi gangandi. Með stöðugu (og ónáttúrulegu) framboði af ferskum ávöxtum allan ársins hring býðst okkur öðruvísi fæði en forfeðrum okkar.
Apar, sem yfirleitt borða ekki kjöt, hreyfa sig miklu minna og lifa í umhverfi sem býður upp á ferska ávexti allan ársins hring.
Stökkbreytingar valda krabbameini, þróunarkenningin hefur aldrei haldið öðru fram en að mjög mikill meirihluti stökkbreytinga sé neikvæður. En stökkbreytingar eru tilviljanakenndar og þess vegna er örlítill hluti þeirra jákvæður miðað við aðstæður. Þessu ertu auðvitað sammála, annað væri mjög undarlegt - að halda fram að tilviljanakenndar stökkbreytingar séu eingöngu neikvæðar?
Brynjólfur Þorvarðsson, 4.7.2012 kl. 15:24
Brynjólfur, þú sérð hérna að við höfum mismunandi forsendur þegar kemur að uppruna okkar og sögu okkar og út frá þessari mismunandi sögu þá gerum við mismunandi ályktanir. Ég tel að rannsóknir eru búnir að sýna ótvíræð tengsl milli þess að borða kjöt og krabbameins og fyrir mig þá er það rökrétt því að við vorum ekki hönnuð til að borða kjöt.
Þú aftur á móti nálgast þetta þannig að þú trúir ákveðni sögu mannkyns og samkvæmt henni þá hafa menn borðað kjöt í mörg hundruð þúsund ár.
Tilviljanakenndar stökkbreytingar eru bara mjög hæpnar til að geta sett saman nýjar upplýsingar. Einhver sem hefur forritað ætti að sjá það. Bara stutt stefja sem gerir mjög takmarkað er of flókin og ólíkleg til að verða fyrir tilviljun. Það er hægt að teygja trúarvöðvann að ein þannig stefja gæti orðið til í sögu alheimsins en minn trúar vöðvi brotnar algjörlega undir álaginu ef ég á að trúa að heilt forrit gæti orðið til með þessari aðferð.
Það er órökrétt og gögnin til að styðja það eru ekki til svo af hverju að taka þannig trúarstökk? Sérstaklega ef maður er forritari og veit hvers konar vandamál er á ferðinni.
Mofi, 4.7.2012 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.