Spurning 10 fyrir þróunarsinna - Hvað er málið með lifandi steingervinga?

Hvernig stendur á því að við finnum steingervinga í setlögunum og síðan breytast þeir ekki í miljónir ára?  Hvernig gætu þessir lifandi steingervingar haldist óbreyttir yfir hundruði miljónir ára ef að þróun á að hafa breytt ormum í fólk á svipuðum tíma?

Endilega horfið á myndbandið til að fá heildarmyndina af þessu vandamáli sem þróunarkenningin stendur frammi fyrir.  Einnig er ég alveg viss um að þarna koma fram staðreyndir sem margir höfðu ekki hugmynd um því að þegar menn fara á söfn þá er lang oftast dregin upp mjög röng mynd af þeim staðreyndum sem við höfum.Að vísu, miðað við mín samtöl við Arnar Pálsson þá skipta sönnunargögnin engu máli því að málið snýst um að útskýra allt án Guðs, það er það sem leikurinn snýst um; sannleikurinn, hmm, hverjum er ekki sama um hann?  Jæja,ég að minnsta kosti tel að vísindin snúast um að öðlast þekkingu um heiminn sem við búum í og að þau gögn og ályktanir út frá þeim séu eins nálægt sannleikanum og hægt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803245

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband