14.6.2012 | 12:25
Spurning 8 til þróunarsinna: Hvernig varð kynlíf til?
Svör vel þegin :) Endilega samt horfa á myndbandið áður en reynt er að svara til að forðast að líta kjánalega út.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mofi, jæja ég lagði það á mig að horfa á myndbandið og hafði verulega gaman að. Þetta var ágætis skemmtiþáttur.
Þeir spyrja tveggja spurninga:
1) Hvernig getur kynæxlun þróast fyrst lífverur með kynæxlun eru minna hæfar en lífverur með kynlausa æxlun.
2) Hvernig getur kynæxlun orðið til án sköpunar.
Síðari spurningin er auðvitað sú sama og sköpunarsinnar spurja alltaf um allt.
Fyrri spurningin byggir á alröngum forsendum. Fullyrðingin um að kynlaus æxlun veiti tvöfalda hæfni miðað við kynæxlun er einfaldlega röng. Þó svo hvert afkvæmi kynæxlunar er aðeins með helming af genamengi hvors foreldris þá er fjöldi afkvæma oftast svo mikill (og jafnvel þótt hann væri ekki nema á mannlegum skala) að hvert foreldri skilar mjög nálægt öllum genum sínum til afkvæma.
Kynlaus æxlun er auðvitað best þekkt sem eina leið baktería til að fjölga sér en hún þekkist einnig meðal heilkjörnunga þótt kynæxlun sé reglan þar. Fjölfrumungar eru allir heilkjörnungar og það er ekkert sem mælir gegn því að þeir fjölgi sér kynlaust (og sumar "æðri" lífverur gera það stundum). Grundvallar ástæða þess að flestir heilkjörnungar nota kynæxlun er væntanlega að flýta fyrir þróun þeirra.
Það sem þrýstir á hraðari þróun er auðvitað samkeppnin við dreifkjörnunga (bakteríur) sem fjölga sér mjög hratt. En bakteríur eru mjög frjálsar með genamengi sitt, þær ýta reglulega hluta þess út úr frumunni og aðrar taka það til sín. Bakteríur stunda því talsvert mikla genablöndun, nokkuð sem er kleift einmitt vegna þess að genin eru ekki lokuð af inni í kjarna. Bakteríur þróast því mjög hratt, dreifkjörnungar þurfa að beita hraðri þróun á móti.
Dreifkjörnungar geta einnig lifað í sambýli og jafnvel hvor innan í öðrum. Þannig er talið að fyrstu heilkjörnungarnir hafi komið fram: Tvær frumur í sambýli þar sem önnur sér um að passa sameiginlegt genamengi, trúlega hefur þetta orðið nauðsynlegt eftir því sem genin urðu fleiri og starfsemi þeirra flóknari.
Heilkjörnungar með flóknara genamengi og vel afmarkaðan kjarna geta ekki skipst á genum eins og bakteríur gera. Þróun þeirra hægir því á sér ef ekki kemur annað til, og fyrstu lífverurnar til að stunda kynæxlun voru einfrumu heilkjörnungar. Þannig að frá upphafi kynæxlunar skilaði hún meiri hæfni tegundar en kynlaus æxlun. Og ekki þurfti til nein sérstkök "kynfæri", hvað þá tvö aðskilin kyn.
Flestar fullyrðingar piltanna tveggja eru byggðar á verulegri einföldun og misskilningi á líffræði og þróunarkenningunni. Og auðvitað má snúa spurningunni algjörlega við: Af hverju ætti Guð að hafa skapað lífverur af sitt hvoru kyni? Hvaða markmiði átti það að þjóna? Hann hefði vel getað hannað allar lífverur þannig að kynlaus æxlun án genablöndunar var eini möguleikinn. Samkvæmt sköpunarkenningunni gerðist þetta fyrir svo stuttu að flóknari lífverur á borð við manninn þurftu ekkert að þróast neitt (og hafa heldur ekki þróast nema í mjög litlum mæli).
Kynlíf er nefnilega gríðarlega dýrt. Orkunotkunin er svakaleg, tímaeyðslan sömuleiðis. Eina ástæða kynlífs er að forritunarmál og tölvubúnaður frumna er samanklambrað og ófullkomið, nákvæmlega eins og má búast við af blindri þróun.
Brynjólfur Þorvarðsson, 14.6.2012 kl. 13:52
http://en.wikipedia.org/wiki/Evolution_of_sexual_reproduction
Matthías Ásgeirsson, 14.6.2012 kl. 13:52
Ég held að punkturinn þarna er að líkurnar á því að góð stökkbreyting erfist minnkar um helming vegna kynæxlunar. Þetta var síðan líka nokkur atriði sem eru ókostir við kynæxlun út frá eingöngu fjölda afkvæma fyrir viðkomandi lífveru. Síðan ókostir við að viðhalda þessum auka líffærum en kostirnir var eitthvað sem dýrin eða þróunin gat ekki vitað fyrir fram, áður en kynæxlun varð til.
Hönnuðir geta séð fyrir kosti þegar búið er að hanna viðkomandi fyrirbæri en blindar tilviljanir geta ekki spáð fyrir um að flókið ferli verði gott þegar búið er að setja það saman. Svo af hverju, vegna þeirra kosta sem kynæxlun hefur. Út frá síðan sköpun þá hjálpar kynæxlun tegundum að aðlagast breyttum aðstæðum þar sem það býr til fjölbreyttara úrval af upplýsingum þegar tvö mismunandi genamengi blandast saman. Afsakaðu, vonandi var þetta skiljanlegt.
Þær hafa þurft að aðlagast mjög breyttum aðstæðum og kynæxlun hjálpar mikið til með það. Þannig getur Guð hafa sett inn mikið magn af upplýsingum í genamengið sem síðan blandast saman og besta blöndunin er líklegast til að lifa af. Þetta er eitthvað sem hefur alltaf böggað mig varðandi þróunarkenninguna, að þessar upplýsingar eru í genunum en koma ekkert endilega fram nema við réttar aðstæður. Þetta er rökrétt út frá hönnun þar sem var búið að búa til upplýsingar sem gætu nýst seinna en mér finnst þetta vera algjörlega óskiljanlegt út frá þróunarkenningunni.
Ég hreinlega veit ekki hvort þú tókst eftir því en þú svaraðir ekki upprunalegu spurningunni. Ef þú hefur áhuga þá er hérna löng og ýtarleg grein sem fer yfir þau ótal vandamál sem þróunarkenningin stendur frammi fyrir þegar kemur að uppruna kynlífs, sjá: http://www.trueorigin.org/sex01.asp
Mofi, 14.6.2012 kl. 14:56
Mofi, 14.6.2012 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.