Vitnisburður fyrrverandi vampíru

Það er dáldið langt síðan ég sá þetta og er ennþá að melta þetta. En fyrir forvitna þá er hérna vitnisburður manns sem segist hafa lifað sem vampíra í einhvern tíma.


mbl.is Fundu „blóðsugugrafir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Merkilegt, ég var nefnilega ímam, kardínáli, skottulæknir og varúlfur áður en ég fór í Vantrú.

Þú getur lesið allt um þetta í bókinni sem ég er að selja á Vantrú.is, kostar einungis $29.95!

Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.6.2012 kl. 13:50

2 Smámynd: Mofi

Hjalti, ég skil vel að þú trúir þessum manni ekki. Ég er ennþá að melta þetta og meta. Hlakka samt að kaupa bókina þína :)

Mofi, 5.6.2012 kl. 18:24

3 Smámynd: Óli Jón

Er eitthvað að marka þennan ræfils mann? Hann er svo leitandi að hann eltir hvað sem er og trúir hverju sem er. Ég hef aðallega mikla samúð með honum, greyinu. Honum finnst hann líklega vera á réttum stað þarna þegar hann mælir þessi orð, en hann á öruggleg eftir að finna eitthvað betra, rétt eins og þegar hann var djöfladýrkandi og hvað annað sem hann hefur prófað. Hann er því bara á enn einni biðstöðinni þar til eitthvað betra býðst og svona menn finna alltaf eitthvað betra.

Óli Jón, 9.6.2012 kl. 19:21

4 Smámynd: Óli Jón

Svo er gaman, því meir sem maður hlustar á þetta grey, að hann sýnir svo vel hvað trúaðir eru í raun hrokafullir í garð hinna trúuðu sem trúa ekki alveg eins og þeir :) Honum finnst mormónar algjörir vitleysingar og kaþólikkar eru ekki hátt skrifaðir hjá honum.

Hann er í raun eins og við vantrúaðir, það munar bara einu skrýtnu trúarbragði á honum og mér :)

Óli Jón, 9.6.2012 kl. 19:35

5 Smámynd: Mofi

Ég sé einhvern sem hefur upplifað margt og hann er að segja hvernig hann komst þangað sem hann er. Líklegra að maður er á réttum stað ef að maður hefur upplifað og prófað margt.

Það munar ekkert einu skrýtnu trúarbragði á milli ykkar tveggja, báðir með skrítna trú þó jafnvel frá mínum sjónarhóli er hans skrítnari en þín er hey, heimurinn er skrítinn staður svo það segir ekkert um hvor trúin sé réttari.

Mofi, 10.6.2012 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband