Sköpunar fyrirlestur í Reading

evolution_vs_creation_bumper_sticker-p128558948252683860z74sk_400.jpgEitt af því góða við að búa í Englandi er að það er miklu meira í gangi, hvort sem það eru íþróttir, listir eða sköpun/þróun umræðum. Ég hafði rekist á auglýsingu á www.creation.com í síðustu viku þar sem þetta var auglýst og ég ákvað að kíkja. Dagurinn byrjaði á því að símanum mínum var stolið, gleymdi honum á bókasafni í Reading í nokkrar mínútur og það þurfti ekki meira til. Eftir að ganga í einhverja tvö tíma eftir einhverri götu þarna þá gafst ég upp og tók leigubíl að kirkjunni. Fólkið þarna var mjög vingjarnlegt og fyrirlesturinn skemmtilegur en var miðaður við þá sem eru að kynnast þessari umræðu svo það var ekki farið mjög djúpt í efnið.

Hlakka til að fara á fleiri svona viðburði, helst rökræður því þá fær maður báðar hliðar og fátt jafn sannfærandi og heyra rökþrota þróunarsinna reyna að afsaka trú sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband