Kristni falin í fyrstu Mósebók

Það er mjög merkilegt að hið kristna torah-scroll1.jpgfagnaðarerindi er að finna falið í fyrstu Mósebók. 

Í fyrstu Mósebók, fimmta kafla er að finna ættartölu frá Adam til Nóa. Þetta er einn af þessum köflum sem við flest hlaupum yfir af því að hann virðist vera frekar tilgangslaus en Guð verðlaunar þá sem eru til í að rannsaka orð Hans.

Ættartalan er svona og hvað hvaða þýðingu hvert nafn hefurr:

HebrewEnglish
AdamMan
SethAppointed
EnoshMortal
KenanSorrow;
MahalalelThe Blessed God
JaredShall come down
EnochTeaching
MethuselahHis death shall bring
LamechThe Despairing
NoahRest, or comfort.

Ef maður síðan býr til setningu úr þessu orðum þá hljómar hún svona:

Man (is) appointed mortal sorrow; (but) the Blessed God shall come down teaching (that) His death shall bring (the) despairing comfort

Og mín tilraun til að þýða þetta yfir á íslensku:

Mannkyninu er úthlutað sorg en hin blessaði Guð skal koma niður kennandi, Hans dauði mun gefa þeim sem örvænta huggun

Það mun teljast ólíklegt að gyðinga rabbínar hafi komið sér saman um svona samsæri, að setja hið kristna fagnaðarerindi í þeirra heilaga lögmál ( Torah ).

Hérna er farið yfir þetta miklu ýtarlegra: The Gospel in Genesis

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Mofi, þetta er því miður fyrir þig bull. T.d. virðist Kenan þýða "eign" en ekki "sorg", það virðist engan veginn vera ljóst hvað Lamek þýðir og svo framvegis. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 17.5.2012 kl. 17:56

2 Smámynd: Mofi

Sumir telja að sorg sé góð mögulega þýðing á þessu nafni, sjá: http://www.abarim-publications.com/Meaning/Kenan.html#.T6BJF1KtMy0

Mér fannst þeirra útskýring á Lamek vera fín, tengja það við lamentation; kannski ekki krystaltært en nógu tært.

Mofi, 17.5.2012 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband