15.5.2012 | 10:36
Bestu hella listaverkin eru þau elstu
Alveg merkilegt hvernig svona rannsóknir eru matreiddar ofan í almenning. Þarna eru niðurstöðu vísindamannanna að þeirra aldursgreiningar byggðar á þróun mannsins frá því að vera skynlaust dýr yfir í að vera mennskur eru ekki að ganga upp. Hérna er greinin: http://www.pnas.org/content/early/2012/05/04/1118593109.short
Þeir segja hluti eins og þessa:
Since its discovery, the Chauvet cave elaborate artwork called into question our understanding of Palaeolithic art evolution and challenged traditional chronological benchmarks.
Listaverkin í Chauvet hellinum reyndust betri en mörg önnur þekktari sem eru yngri. Þróunarsinnarnir bjuggust við að því yngri sem verkin væru því einfaldari en svo reyndist ekki vera.
Enn fremur sögðu þeir:
Chauvet cave, in Vallon Pont dArc, Ardèche, France, is a site of exceptional scientific interest for a number of reasons: (i) the variety of its majestic parietal; (ii) very good conservation of the floor and wall ornamentations, exhibiting human and animal imprints; (iii) revelations of unknown techniques in Palaeolithic rock art (such as stump drawing); (iv) predominance of rare themes such as felines and rhinoceroses; and (v) unequalled aesthetic delivery.
...
Remarkably agreeing with the radiocarbon dates of the human and animal occupancy, this study confirms that the Chauvet cave paintings are the oldest and the most elaborate ever discovered, challenging our current knowledge of human cognitive evolution.
Þróunarsinnar eru alltaf að búast við því að finna frumstæða menn en sú ályktun er ekki að passa við gögnin.
These results have significant implications for archaeological, human, and rock art sciences and seriously challenge rock art dating based on stylistic criteria
Að geta metið aldur þessara listaverka byggð á stíl eru ekki að virka, þ.e.a.s. út frá ályktunum að þróunarkenningin sé rétt og menn voru einu sinni frumstæð dýr sem síðan smá saman urðu greindari og hæfileikaríkari.
Í samantekt á þessari rannsókn sögðu aðrir vísindamenn hjá phys.org þetta:
http://phys.org/news/2012-05-analysis-france-cave-art-oldest.html
But scientists have previously shown through radiocarbon dating evidence of rock art, charcoal and animal bones in the Chauvet cave that the drawings are older than that, likely between 30,000-32,000 years old, befuddling some who believed that early art took on more primitive forms.
Aldursgreiningar sem eru óáreiðanlegustu greiningar sem til eru svo að rífast um þær er bara kjánalegt. Það sem skín hérna í gegn eru ályktanir þróunarsinna um þróun mannsins ganga ekki upp. Alltaf þegar við finnum ummerki um menn þá eru þeir eins og við, alveg eins og það sem sköpunarsinnar búast við að finna.
Unnið út frá þessari grein hérna: http://crev.info/2012/05/best-cave-art-is-still-the-oldest/
Elsta vegglist mannkyns er í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.