Bestu hella listaverkin eru þau elstu

chauvet_cave.jpgAlveg merkilegt hvernig svona rannsóknir eru matreiddar ofan í almenning. Þarna eru niðurstöðu vísindamannanna að þeirra aldursgreiningar byggðar á þróun mannsins frá því að vera skynlaust dýr yfir í að vera mennskur eru ekki að ganga upp.  Hérna er greinin: http://www.pnas.org/content/early/2012/05/04/1118593109.short

Þeir segja hluti eins og þessa:

Since its discovery, the Chauvet cave elaborate artwork called into question our understanding of Palaeolithic art evolution and challenged traditional chronological benchmarks.

Listaverkin í Chauvet hellinum reyndust betri en mörg önnur þekktari sem eru yngri.  Þróunarsinnarnir bjuggust við að því yngri sem verkin væru því einfaldari en svo reyndist ekki vera.

Enn fremur sögðu þeir: 

Chauvet cave, in Vallon Pont d’Arc, Ardèche, France, is a site of exceptional scientific interest for a number of reasons: (i) the variety of its majestic parietal; (ii) very good conservation of the floor and wall ornamentations, exhibiting human and animal imprints; (iii) revelations of unknown techniques in Palaeolithic rock art (such as stump drawing); (iv) predominance of rare themes such as felines and rhinoceroses; and (v) unequalled aesthetic delivery.
...
Remarkably agreeing with the radiocarbon dates of the human and animal occupancy, this study confirms that the Chauvet cave paintings are the oldest and the most elaborate ever discovered, challenging our current knowledge of human cognitive evolution.

Þróunarsinnar eru alltaf að búast við því að finna frumstæða menn en sú ályktun er ekki að passa við gögnin.

“These results have significant implications for archaeological, human, and rock art sciences and seriously challenge rock art dating based on stylistic criteria

Að geta metið aldur þessara listaverka byggð á stíl eru ekki að virka, þ.e.a.s. út frá ályktunum að þróunarkenningin sé rétt og menn voru einu sinni frumstæð dýr sem síðan smá saman urðu greindari og hæfileikaríkari.

Í samantekt á þessari rannsókn sögðu aðrir vísindamenn hjá phys.org þetta:

http://phys.org/news/2012-05-analysis-france-cave-art-oldest.html
But scientists have previously shown through radiocarbon dating evidence of rock art, charcoal and animal bones in the Chauvet cave that the drawings are older than that, likely between 30,000-32,000 years old, befuddling some who believed that early art took on more primitive forms.

Aldursgreiningar sem eru óáreiðanlegustu greiningar sem til eru svo að rífast um þær er bara kjánalegt. Það sem skín hérna í gegn eru ályktanir þróunarsinna um þróun mannsins ganga ekki upp.  Alltaf þegar við finnum ummerki um menn þá eru þeir eins og við, alveg eins og það sem sköpunarsinnar búast við að finna. 

Unnið út frá þessari grein hérna: http://crev.info/2012/05/best-cave-art-is-still-the-oldest/


mbl.is Elsta vegglist mannkyns er í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband