4.5.2012 | 09:37
Spá sköpunarsinna reynist rétt um tungl Jupiters, Ganymede
Mig langar ad benda a forvitnilega grein um spá sköpunarsinna vardandi tungl Jupiters, sja: Ganymede: the surprisingly magnetic moon
Evrópa stefnir til Júpíters | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segulrafalskenningin er alls ekki ný af nálinni, og á heldur ekkert skylt við guðfræði eða nokkurskonar húmbúkk. Hún er einfaldlega tilraun manna til að búa til öðruvísi (en samt vísindalega) kenningu sem kunni að útskýra hluti sem áður viðurkenndum vísindum á borð við landsrekskenninguna hefur hingað til mistekist. Eins og aðrar "alternatíf" kenningar er segulrafalskenningin umdeild, en það þýðir samt ekki að hún sé óvísindaleg. Þvert á móti leitast hún við að byggja á þekktum vísindum og þarfnast engra yfirnáttúrulegra skýringa til að virka hvort sem hún er rétt eða röng. Það hvort þú trúir því að yfirnáttúrulegur skapari hafið búið til segulrafal og komið fyrir í miðju himinhnatta, eða þá að það sé einfaldlega rökrétt afleiðing náttúrulögmálanna eins og allt annað í heiminum, þá skiptir það nákvæmlega engu einasta máli fyrir það hvernig slíkur rafall myndi virka samkvæmt þeirri kenningu. Ef hann er þá til.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.5.2012 kl. 18:41
Guðmundur, þú virðist ekki hafa lesið greinina eða ekki skilið hana. Þetta er spurning um út frá hverju þú gengur. Þarna er vísindamaður sem gengur út frá því að Guð skapaði og gerir spá út frá því og hún reynist rétt. Síðan upphafs menn vísindanna stunduðu þau út frá þeirri ályktun að Guð skapaði, það var ástæðan fyrir því að þeir ályktuðu sem svo að þeir gætu rannsakað heiminn og heimurinn væri rannsakanlegur og þess virði að rannsaka. Án þessara trúar þá er alls ekki víst að við hefðum nútíma vísindi.
Mofi, 4.5.2012 kl. 21:41
Hérna er "kenningin" sem Mofi er að vísa á:
Svakaleg "vísindi" hér á ferð! Minnir mig á teiknimyndina af vísindamanni sem er búinn að krota á töflu einhverja kenningu, en í miðjunni er "A miracle occured". Hérna er það í alvöru útskýring þessa sköpunarsinna!
Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.5.2012 kl. 22:52
Hjalti, um var að ræða spá um hve sterkt segulsviðið væri og sú spá reyndist rétt út frá þessum grunni á meðan þeir sem gerðu ráð fyrir þróun og miljónum árum, þeirra spá reyndist röng. Eins og flest allar spár sem þróunarsinnar hafa gert. Þetta var efni í ótal seríur sem ég blogaði um, hérna eru nokkrar:
Mislukkuð spá Darwins - Tré lífsins
Mofi, 5.5.2012 kl. 13:30
Afhverju ertu alltaf að miða við kenningar Darwins Mofi?
Er þróunarkenningin í dag sú sama og hann setti fram á sínum tíma?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 14:23
Nei, hún hefur breyst aðeins en grundvöllurinn er eins sem gerir spárnar mjög svipaðar. Menn hafa auðvitað aðlagað kenniguna að nýrri þekkingu, að stórum hluta vegna þess hve illa kenningin spáði fyrir um nýjar uppgvötanir. Góðar kenningar spá fyrir um hvað meiri rannsóknir munu leiða í ljós svo það er ekki mikil þörf á að breyta þeim eftir því sem meiri upplýsingar koma í ljós.
Mofi, 5.5.2012 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.