Sýning á myndinni Set in Stone næsta fimmtudag

Næsta fimmtudag mun verða sýnd myndin "Set in Stone". Myndin fjallar um sögu jarðfræðinnar, hvernig feður nútíma jarðfræði túlkuðu það sem þeir sáu í setlögunum og hvaða áhrif þær túlkanir höfðu á Darwin.  Út frá því er síðan er farið yfir af hverju hamfarir eru betri túlkun á því sem við sjáum í dag. Myndin er gerð í Englandi sem er við hæfi vegna þess að einna áhrifa mestu jarðfræðingarnar, Charles Lyell og James Hutton gerðu sínar rannsóknir í Englandi.

Myndin verður sýnd næsta fimmtudag ( 29. mars ) klukkan átta í hliðarsalnum í Aðventkirkjunni í Reykjavík, Ingólfsstræti 19.

Allir áhugasamir um jarðfræði og sköpun þróun velkomnir.

Hérna er stuttur trailer um myndina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband