70 ára sem lítur út fyrir að vera 40 ára

Ég rakst á grein sem fjallaði um konu að nafni Annett Larkins sem borðar aðeins hráfæði og lítur út fyrir að vera í kringum fjörtíu ára en er sjötíu ára. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað á þessum lífsstíl fyrr en hún var orðið fimmtug þá er eins og að með því að borða svona þá hreinlega byrjaði hún að yngjast. Ég hef velt því fyrir mér hvort að það sé nóg að aðeins borða miklu meira af hráfæði til að ná þessum árangri eða hvort maður þurfi að sleppa kjöti og öllu því óholla sem okkur þykir svo gott. Eins og er þá er ég bara að vona að það sé nóg að borða meira af hnetum, fræum og ávöxtum.

Ég er nýbúinn að gera grein um annað svipað dæmi sem er alveg magnað: 95 ára gamall hjartaskurðlæknir

 

Meira hérna um Annett Larkins: http://www.thegrio.com/health/70-year-old-attributes-youthful-look-to-raw-food-diet.php#46588723

Síðan heimasíðan hennar: www.annettelarkins.com/


mbl.is Aspartame getur leitt til þyngdaraukningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803254

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband