95 ára gamall hjartaskurðlæknir

ellsworth_wareham.jpgÉg sá fyrir nokkru kynningu á mynd sem fjallaði um Aðventista sem búa í Lóma Linda í Bandaríkjunum. Ég er ekki enn búinn að sjá alla myndina en eitt sem ég sá sem var mjög forvitnilegt en það var 95 ára gamall hjartaskurðlæknir að nafni Ellsworth Wareham.

Það er alveg magnað hvað hægt er að halda sér virkum og eiga góða elli með því að hafa heilbrigðan lífstíl.  Vandamálið er bara, hvað er heilbrigður lífstíll?  Fólk alls ekki sammála hvaða lífstíll það er sem gefur manni mörg góð ár.  Þau ráð sem þessi 95 ára gamli hjartaskurðlæknir fór eftir eru samkvæmt heilsuráðgjöf Ellen White sem var spámaður Guðs til okkar tíma. Þessi ráð eru að finna hérna: Ministry of Healing

Hérna er síðan stutt myndband sem fjallar um þennan mann: http://video.answers.com/a-95-year-old-surgeon-who-still-operates-326724865


mbl.is Eftirlaunaaldur hækkaður í 80 ár?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803254

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband