Myndband - jarðfræði út frá Biblíunni

colorado-river.jpgÞeir hjá AnswersInGenesis eru með þessi tvö myndbönd sem gefa ágæta heildarmynd skilningi á jarðfræðinni út frá Biblíunni. Þegar kemur að jarðfræði þá er ekki ágreiningur milli þróunarsinni og sköpunarsinna um staðreyndirnar. Rannsóknir jarðfræðinga hafa leitt alls konar þekkingu út frá vettvangs könnunum og mælinga og sjaldnast er einhver ágreiningur um það.  Ágreiningur aftur á móti kemur upp þegar kemur að því að búa til sögu varðandi hvað orsakaði það sem við finnum í jarðlögunum.  

Hérna er stutt mynd sem útskýrir í grófum dráttum hvernig okkar þekking á jarðfræðinni passar við sögu Biblíunnar, sjá: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand/creation-museum/flood-geology

Þetta er í tveimur hlutum, þarft að velja "Flood Geology, Part 1" og síðan part 2.

Einn af aðal ágreiningsefnunum er áreiðanleiki aldursmælinga en það er út fyrir efni þessarar færslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband