Hvernig urðu fjölfrömungar til?

puppy-fawn.jpgHvernig gátu frumur sem höfðu aðlagast að því að lifa af sem einstaklingar "lært" að vinna saman og sérhæfa sig  ( þar á meðal forritaðan frumu dauða fyrir margra þeirra ) til að geta búið til flóknar plöntur og dýr?

Hérna er meira um þetta efni: Evolution of multicellularity: what is required?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Hér er smá grein um þetta: 

http://techie-buzz.com/science/yeast-multi-cellular-evolution.html

Jón Ragnarsson, 1.2.2012 kl. 14:57

2 Smámynd: Mofi

Takk fyrir þetta, mjög fróðlegt. Hérna var bútur sem skiptir miklu máli varðandi spurninguna sem ég setti fram:

http://techie-buzz.com/science/yeast-multi-cellular-evolution.html
Cells have an inherent program designed to ensure that they have a tendency to die. Apoptosis is the term used to describe this kind of programmed cell death. It occurs in multi-cellular organisms and is to the advantage of the living organism. How this program evolved in single-celled organisms before they clump up to form multi-cellular organisms is a major question. As Ratcliff puts it nicely, a clump is not really multi-cellular

Ég er nokkuð viss um að þeir voru ekki að halda því fram að þetta forrit sem lætur frumur deyja hafi ekki þróast þarna fyrir framan augunum á þeim og að þetta er ennþá risastór spurning hvernig þessi forritunarkóði gat orðið til.

Síðan enn frekar þá sýndi tilraunin fram á að þessar forritunar upplýsingar voru þegar til í þessum frumum:

After a certain size of the cluster, cells started to die off – as if the program for apoptosis had been switched on! This was the onset of true multi-cellularity.

Höfundur þessarar greinar virðist láta sem svo að þarna sáu menn einfrömung þróast yfir í að vera fjölfrömung sem mér finnst vægast sagt ekki rétt. Miklu frekar að frumurnar sem þeir notuðu í tilraununum höfðu þessa eiginleika fyrir og það einfaldlega kveiknaði á þeim við réttu skilyrðin.

Ég gleymdi að setja þennan link við greinina sem útskýrir öll þau vandamál sem þarna þarf að leysa: http://creation.com/multicellularity

Mofi, 1.2.2012 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803264

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband