27.1.2012 | 10:56
Áhrif trúar á pólitík
Þegar Bandaríska stjórnarskráin var saman þá skipti það höfunda hennar miklu máli sú trú að allir menn voru skapaðir jafnar með rétt til að tjá sig og til að tilbiðja eins og þeirra samviska sagði fyrir um. Þetta var síðan fordæmi fyrir mörg önnur lönd og í dag þá tökum við þessu sem sjálfssögðum hlut. Þetta var ekkert sjálfgefið, fyrr á öldum þá hefðu menn hlegið að þessu sem augljósu rugli; að kongurinn væri jafn þjóninum, algjörlega fráleitt. Í dag er þessi hugmynd eitthvað sem almenningur gefur sér sem augljósum sannleika sem gerir í augum flestra allt þetta vesen í kringum kongafólkið sem kjánaskap.
Aðeins einhver með algjöra vanþekkingu á mannkynssögunni heldur að það sé hægt að aðskilja trú frá pólitík. Þeir sem taka þátt í pólitík hafa einhverja trú, hjá því verður ekki komist. Þetta getur verið kristni trú, islam eða guðleysi og allt þar á milli. Trúleysingjar eiga nefnilega eitt sameiginlegt með einhyrningum, þeir eru ekki til.
Varðandi vaxandi vinsældir íslamskra stjórnmálaflokka þá er það vægast sagt áhyggjuefni. Sú trú sem þarna er að blandast saman við stjórnmál er trú sem virðir ekki lýðræði, ef að lýðræði er til staðar þá er það í andstöðu við trúnna og sanntrúuðum múslimum til mikils ama. Þegar síðan einhver vill að allir fari eftir sinni trú og sú trú segir að það sé í lagi að berja konur samkvæmt Kóraninum þá vorkenni ég þeim konum sem lifa í löndum þar sem íslamskir stjórnmálaflokkar ráða samfélaginu. Fyrir þá sem trúa ekki að Kóraninn kennir að það sé í lagi að berja konur, sjá: http://www.bible.ca/islam/islam-wife-beating-koran-4-34.htm
Annað mjög ógnvænlegt dæmi sem gæti kollvarpað heiminum í þriðju heimstyrjöldina er kall margra valdamikla múslima til að drepa alla gyðinga eins og t.d. trúarleiðtogi Palinstíu araba gerði fyrir stuttu, sjá: http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/151758#.TxP3pbIVdI0 Þarna var trúarrit múslima innblásturinn fyrir þessu hatri en þar stendur:
http://en.wikipedia.org/wiki/Islam_and_antisemitism
The Day of Judgement will not come about until Muslims fight the Jews (killing the Jews), when the Jew will hide behind stones and trees. The stones and trees will say O Muslims, O Abdullah, there is a Jew behind me, come and kill him. Only the Gharkad tree, (a certain kind of tree) would not do that because it is one of the trees of the Jews
Hérna er guðleysinginn Pat Condel að útskýra hvernig hann sér þetta, oft ósammála honum en alltaf gaman af honum:
Ræddu tengsl trúar og pólitíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.