Hvað eru upplýsingar?

Í umræðum um hvað gæti orsakað upplýsingar eða upplýsingakerfi þá kom upp sú spurning hvað eru upplýsingar.  Mér fannst svarið alltaf liggja í augum uppi. Bara getan til að geta skrifað athugasemdir á blogginu ætti að segja viðkomandi nóg til að vita hvað upplýsingar eru.

Fyrir þá sem vilja skilja og skilgreina almennilega hvað upplýsingar eru þá er hérna fyrirlestur um það efni.  Fyrirlesarinn er Robert J. Marks sem er prófessor í rafmagns og tölvunarfræði hjá Baylor háskólanum og stofnaði Evolutionary Informatics Lab.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband