17.1.2012 | 18:11
Er venjulegt salt í lagi?
Hérna er áhugavert myndband um salt, sögu salts og tenginguna við heilsu. Það sem mér finnst áhugavert er að venjulegt borðsalt skortir það sem náttúrulegt salt hefur. Ekki að venjulegt salt sé óhollt en eins og búið er að predika í mörg ár þá er slæmt að nota of mikið af því. Vegna þess að náttúrulegt salt sem ekki er búið að vinna þá inniheldur það alls konar steinefni sem líkaminn þarf og er þar af leiðandi hollt á meðan venjulegt borðsalt hefur ekki þessi steinefni.
1 poki af iðnaðarsalti á KFC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hreint salt er allt eins.
Ef eitthvað salt er sagt vera öðruvísi en annað salt þá gildir annað af tvennu: það er í raun nákvæmlega eins eða það er ekki salt.
Hinsvegar er fullt af efnablöndum sem innihalda efnasambandið natríumklórið ásamt öðrum efnum, seldar undir allskonar vöruheitum eins og "sjávarsalt", "náttúrusalt" o.s.frv.
Að sama skapi er eitt vatn ekkert hollara eða betra en annað vatn, því vatn er annaðhvort efnasamband vetnis og súrefnis eða ekki. Hinsvegar eru margir vökvar seldir undir ýmsum vörumerkjum sem innihalda það í bland við ýmis önnur efni. Mjólk er til dæmis ekki vatn þú það sé bróðuparturinn af innihaldi hennar.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.1.2012 kl. 21:48
Hreint salt já en ekki náttúrlegt salt. Því fylgir alltaf helling af steinefnum sem eru góð fyrir mann en vantar vanalega í þetta venjulega borðsalt.
Mofi, 17.1.2012 kl. 22:46
Þá er það ekki salt heldur blanda af salti og "einhverju öðru".
Ef slík blanda hefur einhver önnur áhrif við neyslu en hreint salt, þá er það ekki saltið sem veldur því heldur þetta "eitthvað annað".
Að segja að þetta salt sé betra en hitt saltið er hinsvegar rökleysa.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2012 kl. 04:14
Þannig kemur salt fyrir út í náttúrunni og þannig hafa menn notað salt í árþúsundir. Það sem við höfum sem borðsalt er unnið salt þar sem þessi náttúrulegu steinefni eru ekki lengur í.
Hérna er ágæt grein sem útskýrir þetta: 8 Health Benefits of Unrefined Natural Salt
Ef að tvö matvæli eru mismunandi, innihalda mismunandi efni og annað er hollara en hitt, hvernig er það þá rökleysa að segja að annað sé betra en hitt?
Mofi, 18.1.2012 kl. 08:46
http://www.quackwatch.com/11Ind/mercola.html
Jón Ragnarsson, 18.1.2012 kl. 12:20
Mæli með sjávarsalti, það inniheldur þessi steinefni. Mjög einfalt að skipta út venjulegu salti fyrir það.
Held ekki það sé mikil munur á því og himalayasalti og auk þessu miklu ódýrara.
Karl Jóhann Guðnason, 19.1.2012 kl. 08:55
Samanburður á sjávarsalti og borðsalti:
http://www.naturalnews.com/029212_sea_salt_sodium.html
Karl Jóhann Guðnason, 19.1.2012 kl. 09:04
Ég hef lesið að sjávarsalt sé verri kostur en himalayasalt en er búinn að steingleyma ástæðunum. Takk fyrir linkinn, þetta er forvitnilegt.
Mofi, 19.1.2012 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.