13.1.2012 | 09:58
Baráttan um Biblíuna
Langar að benda á áhugverðan fyrirlestur sem fjallar um hvaða handrit hafa verið notuð til að þýða Biblíuna. Hvernig í dag eru komnar í umferð Biblíur sem byggja á mjög vafa sömum handritum sem grafa undan guðdómi Jesú og að Hann er eina leiðin fyrir menn að öðlast eilíft líf.
Síðan annað myndband sem fer yfir hvað er að breytast í þessum handritum, af hverju breytingarnar eru oft greinilega fikt við textann og hugmyndafræðina sem liggur að baki þessum breytingum.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn heldur því að TR (textus receptus) hafi verið notaður af kristnum mönnum allan tímann, en raunin er sú að TR varð til á 16. öld þegar Erasmus bjó til útgáfuna sína, og hann hafði aðeins aðgang að örfáum mjög ungum handritum.
Þessi maður heldur því fram að allt það sem er ekki nákvæmlega eins og sá texti (eða réttara sagt King James biblían), en það getur ekki verið rökstutt með öðru en fjarstæðukenndum samsæriskenningum um frímúrara.
Ef við notum við flokkunina hans (glæran í fyrri fyrirlestrinum þar sem hann skiptir handritunum í þrjá flokka) og skoðum handritin sem hann segir að séu í upprunalega flokknum (þeas í miðjunni); W (Washington-handritið), A (Alexandrinus-handritið), gotneska þýðing Úlfilas og sýrlenska útgáfan, þá sér maður að sumt af því sem hann telur að sé upprunalegt er ekki í neinum þeirra!
Skjámyndin af síðari fyrirlestrinum er gott dæmi, sagan af hórseku konunni í Jóhannesarguðspjalli. Sú saga er hvorki í W, A, gotneskunni né sýrlenskunni. Hins vegar er sagan í hinni "illu" Vúlgötu kaþólsku kirkjunnar! Ef þessi saga er ekki í þessum upprunalega flokki hans, af hverju talar hann þá um hana sem upprunalega? Jú, af því að hann fylgir algjörlega blint á eftir TR, þessum texta sem Erasmus byggði á örfáum handritum.
Annað gott (og frægt, er meira að segja með nafn 'comma Johanneum') dæmi er 1Jóh 5:7. Sama gildir þar, og það sem meira er þú finnur það ekki í einu einasta grísku handriti fyrr en á 15. öld, og þá er það þýðing úr latínu!
Sums staðar er hann svo að kvarta yfir því að nýrri þýðingar noti önnur orð en KJ biblían! T.d. telur hann það vera merki um samsæri að "tákn" (e. sign) en ekki "kraftaverk" (e. miracle) sé notað til að þýða grískt orð sem þýðir einfaldlega "tákn".
Þetta er algert rugl Mofi.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 14.1.2012 kl. 10:07
Áhugaverðir punktar hjá þér. Ég sendi honum póst og bað hann um að koma með athugasemdir við þessum punktum hjá þér.
Mofi, 20.1.2012 kl. 13:20
Mofi, ég ábyrgist það að þú munt ekki fá efnislegt svar sem eitthvað vit er í.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 21.1.2012 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.