Af hverju allt öðru vísi viðbrögð í Sýrlandi en í Líbíu?

syria-world-newsÞað virðist vera nokkuð ljóst að stjórnvöld í Sýrlandi eru að drepa þegna sína; ég hef að minnsta kosti ekki heyrt neinn mótmæla því. Viðbrögðin eru aftur á móti allt öðru vísi en í Líbíu þegar menn voru gripnir aftur og aftur að lygum varðandi meintar árásir stjórnvalda á almenna borgara. Þá fóru menn beint í að gera árás en í þessu tilviki þá eftir langan tíma þá er rétt verið að semja um að senda eftirlitssveitir inn í landið.

Þessi mismunandi viðbrögð valda mér heilabrotum og í rauninni staðfestir enn betur mína tilfinningu að Líbíu dæmið var argasti stríðsglæpur af hendi Nató.

Hvað segið þið, hvaða tilfinningu hafið þið gagnvart þessu?


mbl.is Sýrlendingar svara í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Mofi

Hérna er kannski eitthvað handa þér :

'Hidden agenda in Syria to show itself after Bilderberg meeting'

Mossad vs Assad? 'CIA death squads behind Syria bloodbath'

Webster Tarpley: CIA fuels 'mob rule' in Arab world to change power

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 11:29

2 Smámynd: Mofi

Áhugavert... niðurdrepandi að hugsa út í þetta allt saman.

Mofi, 19.12.2011 kl. 13:14

3 Smámynd: Mofi

Og ruglandi, því maður veit ekki hverju maður á að trúa.

Mofi, 19.12.2011 kl. 13:14

4 Smámynd: Mofi

Það er svo sem ekki við öðru að búast að stjórnvöld segi svona hluti eins og kemur fram hérna: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2011/12/19/fallast_a_eftirlit_arababandalagsins/

En, kannski er bara málið að þau eru að segja satt.

Mofi, 19.12.2011 kl. 14:01

5 identicon

Sæll aftur Mofi

Veit ekki hvað þér finnst um þetta hjá honum General Westley Clark:

Libya destroyed: next stop Syria and then Iran

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 20:24

6 identicon

Sæll Mofi

Fjölmiðlar hafa áður sagt, eða: 

"ISRAEL'S Prime Minister Ariel Sharon has called on the international community to target Iran as soon as the imminent conflict with Iraq is complete" [The Times of London, UK, 5 November 2002] http://www.middleeast.org/premium/read.cgi?category=Magazine&num=772&month=11&year=2002&function=text

Menn voru reyndar búnir að gefa það út, að þeir ætluðu í annað stríð við Íran eftir að stríðinu við Írak liki.

" The first step is to be the removal of Saddam Hussein in Iraq. A war with Iraq will destabilize the entire Middle East, allowing governments in Syria, Iran, Lebanon, and other countries to be replaced. "Israel will not only contain its foes; it will transcend them," the paper concludes [Guardian, 9/3/2002], citing the original paper at [Studies, 7/8/1996]  http://www.historycommons.org/entity.jsp?entity=robert_loewenberg

Næst á eftir Írak og Íran á listanum átti það víst að vera Sýrland og Lebanon sem Bandaríkin eða Ísraelsmenn ætluðu í stríð við fyrir stærra Zíonista Ísrael

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband