19.12.2011 | 09:48
Af hverju allt öðru vísi viðbrögð í Sýrlandi en í Líbíu?
Það virðist vera nokkuð ljóst að stjórnvöld í Sýrlandi eru að drepa þegna sína; ég hef að minnsta kosti ekki heyrt neinn mótmæla því. Viðbrögðin eru aftur á móti allt öðru vísi en í Líbíu þegar menn voru gripnir aftur og aftur að lygum varðandi meintar árásir stjórnvalda á almenna borgara. Þá fóru menn beint í að gera árás en í þessu tilviki þá eftir langan tíma þá er rétt verið að semja um að senda eftirlitssveitir inn í landið.
Þessi mismunandi viðbrögð valda mér heilabrotum og í rauninni staðfestir enn betur mína tilfinningu að Líbíu dæmið var argasti stríðsglæpur af hendi Nató.
Hvað segið þið, hvaða tilfinningu hafið þið gagnvart þessu?
Sýrlendingar svara í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mofi
Hérna er kannski eitthvað handa þér :
'Hidden agenda in Syria to show itself after Bilderberg meeting'
Mossad vs Assad? 'CIA death squads behind Syria bloodbath'
Webster Tarpley: CIA fuels 'mob rule' in Arab world to change power
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 11:29
Áhugavert... niðurdrepandi að hugsa út í þetta allt saman.
Mofi, 19.12.2011 kl. 13:14
Og ruglandi, því maður veit ekki hverju maður á að trúa.
Mofi, 19.12.2011 kl. 13:14
Það er svo sem ekki við öðru að búast að stjórnvöld segi svona hluti eins og kemur fram hérna: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2011/12/19/fallast_a_eftirlit_arababandalagsins/
En, kannski er bara málið að þau eru að segja satt.
Mofi, 19.12.2011 kl. 14:01
Sæll aftur Mofi
Veit ekki hvað þér finnst um þetta hjá honum General Westley Clark:
Libya destroyed: next stop Syria and then Iran
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 20:24
Sæll Mofi
Fjölmiðlar hafa áður sagt, eða:
"ISRAEL'S Prime Minister Ariel Sharon has called on the international community to target Iran as soon as the imminent conflict with Iraq is complete" [The Times of London, UK, 5 November 2002] http://www.middleeast.org/premium/read.cgi?category=Magazine&num=772&month=11&year=2002&function=text
" The first step is to be the removal of Saddam Hussein in Iraq. A war with Iraq will destabilize the entire Middle East, allowing governments in Syria, Iran, Lebanon, and other countries to be replaced. "Israel will not only contain its foes; it will transcend them," the paper concludes [Guardian, 9/3/2002], citing the original paper at [Studies, 7/8/1996] http://www.historycommons.org/entity.jsp?entity=robert_loewenberg
Næst á eftir Írak og Íran á listanum átti það víst að vera Sýrland og Lebanon sem Bandaríkin eða Ísraelsmenn ætluðu í stríð við fyrir stærra Zíonista Ísrael
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.