29.11.2011 | 13:10
Og fjarlægja alla krossa og allt sem minnir á Biblíuna?
Nei, ég geri ráð fyrir að krossarnir fái að vera áfram og jafnvel hálf Biblía en af hverju eru nemendur að heimsækja kirkju ef að kirkjan verður að hætta að vera kristin á meðan nemendurnir eru þarna?
Flestir aðilar í þessari deilu virðast vera sammála að fræðsla um trúarbrögð sé í lagi og hvað er þá að því að nemendur heimsæki kirkjur og sjái hvernig þær raunverulega eru og hvað er raunverulega predikað í þeim? Og já, ég hefði ekkert á móti því að nemendur heimsæktu Moskvu og sæu hvað þar fer fram.
Vandamál okkar tíma er miklu frekar alger fáfræði um kristna trú og trúarbrögð heimsins almennt. Akkúrat rétta leiðin til að ala á fordómum og sá fræum ófriðar. Ég er á því að ríkið á ekki að vera að kenna eina ríkis trú í skólum eða ríkis heimspeki eins og Þróunarkenninguna, þess vegna skil ég og styð Siðmennt og Vantrú í að losna við trúboð úr skólum. En fræðsla er nauðsynleg og menn þurfa fara að ná áttum í þeim efnum og það er ekki rétta leiðin að afkristna kirkjur á meðan nemendur koma í heimsókn.
Bannað að fara með faðirvorið á aðventu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Breytt s.d. kl. 13:13 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mófi- ég mundi ekki leyfa barninu mínu að heimsækja Mosku, mundi ætlast til þess að vera spurð, það er hægt að gera aðrar ráðstafanir. Sem Kristin kona, mundi ég ganga út frá því að barnið mitt fengi að upplifa kirkjuna í allri sinni mynd. En rétt eins og ég mundi segja nei við heimsókn í mosku, þá geta foreldrar sem trúlausir eru gert hið sama þegar það kemur að heimsóknum í hús Kristinna mann. Þeirra börn fá í staðinn að gera eitthvað annað á meðan.
Linda, 29.11.2011 kl. 13:55
Góður punktur Linda. Auðvitað á ekki að vera skylda að fara í svona heimsóknir.
Mofi, 29.11.2011 kl. 14:39
"Vandamál okkar tíma er miklu frekar alger fáfræði um kristna trú og trúarbrögð heimsins almennt. "
Samt er heilmikil kennsla um kristni í skólum landsins, allt frá fyrsta skólabekk. Reyndar er kristinfræði fyrsta bókalega fagið sem börn hér á landi læra. Þau læra að lesa, skrifa, reikna og um kristni!
Matthías Ásgeirsson, 29.11.2011 kl. 17:01
Matthías, ég er að byggja þessa skoðun mína á minni persónulega reynslu úr skólakerfinu og síðan samtölum við fólk. Kannski er þetta ekki rétt metið hjá mér en hafðu í huga að frá mínum bæjardyrum séð er sú kristni sem þjóðkirkjan kennir ekki alvöru kristni heldur blanda af heiðni og grænsápu; hið síðar nefnda eitthvað sem þið hjá Vantrú eruð duglegir að benda á.
Mofi, 29.11.2011 kl. 17:24
Mofi. Það er ekki verið að banna að skólabörn fái að upplifa kirkjuna eins og hún er. Það má gera allt í skólaheimsóknum barna þar með talið að fara með faðirvorið. Það eina sem er bannað er að skikka þau eða hvetja til að taka þátt í athöfninni.
Linda. Þú vilt sem sagt að börnin þín lifi í fáfræði um Islam og séu jafvel full af þeim fordómum sem ganga um þau trúarbrögð í þjóðfélaginu. Þú villt jafnvel að þau séu uppfull af þeim fordómum og rangfærslum um Islam sem borin er á borð á trúarsjónvarpsstöðinni Omega?
Sigurður M Grétarsson, 29.11.2011 kl. 21:30
Sigurður, takk fyrir þá leiðréttingu, þetta kom ekki fram í fréttinni.
Mofi, 29.11.2011 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.