26.11.2011 | 19:09
Guðleysingi líka
Langar að deila áhugaverðu myndbandi um samtal milli kristins einstaklings og guðleysingja um tilvist Guðs. Aðal punkturinn sem þarna kemur fram er að guðleysingjar oftast trúa ekki á tilvist guðs sem kristnir oftast kannast ekki við. Þ.e.a.s. að þeirra mynd af Guði er engan veginn sú sama og kristnir hafa.
http://www.digma.com/atheist-too/
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum ekki guð, við eigum Steingrím J
Gylfi Gylfason, 27.11.2011 kl. 20:11
Gylfi, þá mátt eiga Steingrím J. Ég að minnsta kosti þarf ekki á honum að halda :)
Mofi, 28.11.2011 kl. 16:03
Vá, þetta var gott myndskeið.
Jón Hjörleifur Stefánsson, 3.12.2011 kl. 22:24
Hann kom með mjög áhugaverða leið svo að viðkomandi sæi hlutina frá öðru sjónarhóli. Þetta myndband hérna er aftur á móti miklu magnaðra: Munurinn á þessu og fóstureyðingu er hver?
Mofi, 4.12.2011 kl. 14:32
Já þessi náungi kom manni aðeins á óvart. Gott vídjó, þetta er greinilega fær mælskulistamaður Mér fannst hann nú ekki mjög trúr bókstöfunum þar sem fyrri lýsingin af söguhetjunni fannst mér samræmast ritningunni vel, hinum hefnigjarna alræðisherra. Af því gefnu fannst mér báðir aðilar hafa gert nokkrar málamiðlanir á sínum upprunalegu skoðunum um hetjuna.
I lokinn var spurt "hvað ef?". Menn mættu kannski spyrja sig sömu spurningar. Sá að þú varst að tala um mormóna og sniðuga Southpark höfunda í annari færslu, svo þetta passar allt svona skemmtilega saman. http://www.youtube.com/watch?v=Pbr8IA1R5DE&feature=related
Hátalarinn, 6.12.2011 kl. 23:49
Hátalarinn, hefnigjarni alræðisherra er einmitt ekki sýnin sem ég hef af Guði, ekki heldur í Gamla Testamentinu. Varðandi hvað ef :) mormónar trúa ekki á neina glötun, samkvæmt þeim myndum við varla búast við því að Hitler væri í helvíti.
Mofi, 7.12.2011 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.