Guðleysingi líka

atheisttoo.pngLangar að deila áhugaverðu myndbandi um samtal milli kristins einstaklings og guðleysingja um tilvist Guðs. Aðal punkturinn sem þarna kemur fram er að guðleysingjar oftast trúa ekki á tilvist guðs sem kristnir oftast kannast ekki við. Þ.e.a.s. að þeirra mynd af Guði er engan veginn sú sama og kristnir hafa.

http://www.digma.com/atheist-too/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Gylfason

Við þurfum ekki guð, við eigum Steingrím J

Gylfi Gylfason, 27.11.2011 kl. 20:11

2 Smámynd: Mofi

Gylfi, þá mátt eiga Steingrím J. Ég að minnsta kosti þarf ekki á honum að halda :)

Mofi, 28.11.2011 kl. 16:03

3 Smámynd: Jón Hjörleifur Stefánsson

Vá, þetta var gott myndskeið.

Jón Hjörleifur Stefánsson, 3.12.2011 kl. 22:24

4 Smámynd: Mofi

Hann kom með mjög áhugaverða leið svo að viðkomandi sæi hlutina frá öðru sjónarhóli. Þetta myndband hérna er aftur á móti miklu magnaðra: Munurinn á þessu og fóstureyðingu er hver?

Mofi, 4.12.2011 kl. 14:32

5 Smámynd: Hátalarinn

Já þessi náungi kom manni aðeins á óvart. Gott vídjó, þetta er greinilega fær mælskulistamaður Mér fannst hann nú ekki mjög trúr bókstöfunum þar sem fyrri lýsingin af söguhetjunni fannst mér samræmast ritningunni vel, hinum hefnigjarna alræðisherra. Af því gefnu fannst mér báðir aðilar hafa gert nokkrar málamiðlanir á sínum upprunalegu skoðunum um hetjuna.

I lokinn var spurt "hvað ef?". Menn mættu kannski spyrja sig sömu spurningar. Sá að þú varst að tala um mormóna og sniðuga Southpark höfunda í annari færslu, svo þetta passar allt svona skemmtilega saman. http://www.youtube.com/watch?v=Pbr8IA1R5DE&feature=related

Hátalarinn, 6.12.2011 kl. 23:49

6 Smámynd: Mofi

Hátalarinn, hefnigjarni alræðisherra er einmitt ekki sýnin sem ég hef af Guði, ekki heldur í Gamla Testamentinu.  Varðandi hvað ef :)   mormónar trúa ekki á neina glötun, samkvæmt þeim myndum við varla búast við því að Hitler væri í helvíti.

Mofi, 7.12.2011 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband