Hvað eru trúardeilur?

coexist-logo_thumb.gifÞað sem angrar mig þegar ég les svona fréttir er að það hljómar eins og fólk með mismunandi trúarskoðanir eru að drepa aðra, af því að þeir eru ósammála þeim. Svona eins og einn aðilinn telur að niðurdýfingaskírn sé málið en annar telur að það sé nóg að dreypa nokkrum dropum af vatni og síðan vegna þessa ágreinings þá drepa þeir hvorn annan.

Flest dæmin þar sem tveir hópar af fólki eru í stríði við hvorn annan þá er annað hvort um að ræða valdatafl, baráttu um landssvæði eða auðlindir.  Í sumum tilfellum er trú eins aðilans að drepa annan hóp af fólki og múslimar virðast vera mjög oft á þeirri skoðun enda frekar auðvelt að lesa það úr Kóraninum og Múhammeð sjálfur setti það fordæmi.

Enn fremur ala svona fréttir á fordómum gagnvart fólki sem tilheyrir trúarhópum, skiptir þá engu máli þótt einn hópurinn trúir á fyrirgefningu og náunga kærleika og vill frið framar öllu.

Mér finnst myndin mjög skemmtileg sem ég rakst á, á netinu þar sem mismunandi tákn fyrir trú í heiminum er raðað í orðið "coexist", þ.e.a.s. að geta lifað hvert með öðru. Eitthvað sem mér finnst mjög mikilvægt, að geta lifað í sátt og samlindi með öðrum þótt þú sért þeim ósammála. 


mbl.is Blóðugar trúardeilur í Nígeríu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband