20.11.2011 | 21:16
Munurinn á þessu og fóstureyðingu er hver?
Maður vonar að fólki bregði við svona fréttum. Hvernig er hægt að kvelja og drepa nýfædd börn sem hafa ekki gert einum eða neinum neitt? En hver er munurinn á þessu og fóstureyðingu? Er það ekki aðeins smá tími? Kannski einhver munur á kvöl en við getum ekki vitað slíkt fyrir víst og munurinn líklegast aðeins stigs munur.
Hérna sjáum við mun á siðferði kristna og þeirra sem hafna boðorðum Guðs sem segja "þú skalt ekki morð fremja". Langar að benda á mynd sem fjallar um fóstureyðingar út frá því sem gerðist í seinni heimstyrjöldinni.
Nýfæddu barni kastað út um glugga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi, hver er þín afstaða gagnvart fóstureyðingum? Eru þær alltaf óafsakanlegar eða eru þær stundum réttlætanlegar?
Rebekka, 20.11.2011 kl. 21:34
Rebekka, ég myndi segja að ef að líf móðurinnar væri í hættu þá er fóstureyðing réttlætanleg.
Mofi, 21.11.2011 kl. 09:35
Þetta er náttúrulega ekki heimildarmynd, mjög mikill áróður, það var akkurat með svona áróðri sem hitler kom sinni hugmyndafræði á fótinn, ég skil ekki afhverju þú ert að pósta einhverju svona trúarbragðaráróðursrugli, það er ekki einu sinni rökstuðningur með þessu bara leiðandi spurningar og reiður leiðandi.
Þú plataðir mmig í að eyða mínutum í algjört kjaftæði.
Sverrir Baldur Torfason, 21.11.2011 kl. 14:42
En hvað ef konan er fórnarlamb nauðgunar?
Ég er sammála að með verstu hugsunarháttum sem finna má sé að líta á fóstureyðingar sem getnaðarvörn en það eru til mörg tilfelli þar sem fóstureyðingar er góður kostur. Því er ég ósammála öllum herferðum til að banna það. Tími fólks sem taka þátt í slíku átaki væri þá betur nýttur í að fræða unglinga um kynsjúkdóma og ótímabæra þunganir og hvernig best væri að fyrirbyggja þau.
Einar Örn Gissurarson, 21.11.2011 kl. 15:22
Sverrir, ég sagði að þetta væri mynd og þetta er mynd sem fjallar um þetta frá ákveðnu sjónarmiði. Miðað við þín rök þá væri mynd sem fjallaði um illvirki nasismans samskonar áróður og Hitler notaði; ertu alveg viss um að þú hugsaðir þetta til enda?
Einar, ég er ekki frá því að afstaða minnar kirkju er að í tilfelli nauðguna þá er það réttlætanlegt. Persónulega finnst mér undarlegt að refsa saklausu barni fyrir ofbeldi annara. Hið virkilega óþægilega er að margir þeirra sem eru meðfylgjandi að drepa barnið sem er afleiðing nauðgunar eru á móti því að taka nauðgaran af lífi. Þetta hlýtur að glefsa í réttlætiskennd einhverra, ég trúi ekki öðru.
Mofi, 21.11.2011 kl. 16:34
Mofi, ég er afar svekkt yfir að þú hafir litla samúð með konum sem hefur verið nauðgað og telur það bara vera refsingu fyrir fóstrið að fá ekki að fæðast. Hvað með konuna? Er það ekki refsing fyrir hana að þurfa að ala barn kvalara síns? Af hverju ætti réttur fósturs, sem er ekki einu sinni komið með taugakerfi svo hægt sé að tala um, að vera hærri rétti fullvaxta og sjálfráða manneskju?
Kannski ætti þessi skoðun þín samt ekki að koma á óvart þar sem þú hefur áður afsakað lög gamla testamentisins um að nauðgarar giftist fórnarlambi sínu...
Minni þig svo á nokkuð sem þú sagðir í umræðum um grein þína um William Lane Craig:
"Byrjum á einum einstaklingi, getur það verið þannig að það sé réttlætanlegt að Guð taki lífið frá einum einstaklingi? Segjum sem svo að Guð viti framtíðina og Hann sér hörmungarnar sem viðkomandi mun valda, hefur Guð þá ekki rétt á því að taka lífið frá viðkomandi sem var nú Hans gjöf upprunalega sem enginn á í rauninni einhvern rétt á."
Var Guð kannski ekki einmitt að þessu í þessu tilfelli með nýfædda barnið? Sjálf lít ég ekki þannig á það, en það er pínu skrýtið að sjá þig halda því fram að Guð hafi alltaf rétt til að taka líf fólks, en svo harmarðu dauða sumra þeirra. Þetta er nú tæplega fyrsta nýfædda barnið sem Guð tekur af lífi...
"En Guð gerði þetta ekki" - þú veist það ekki, vegir Guðs eru órannsakanlegir, eins og þú segir oft sjálfur.
Rebekka, 22.11.2011 kl. 08:36
Rebekka, þú ert rugla því saman að taka af lífi ófætt barn og að hafa samúð með konu sem er nauðgað. Auðvitað hef ég samúð með henni en ég hef líka samúð með ófæddu barni sem er blásaklaust.
Það er alls ekki mín afstaða, sjá: Nauðgun, fín leið til að eignast eiginkonu?
Ég vil endilega ekki rugla saman því sem menn gera og því sem Guð gerir; virkilega ólíkt á ferðinni.
Ég ætla rétt að vona að ég hafi aldrei notað þennan frasa, hef mikið á móti honum. Miklu frekar bendi ég á hvað Biblían segir:
Annað vers sem á líka við þegar slæmir hlutir gerast og maður skilur ekki af hverju.
Mofi, 22.11.2011 kl. 09:35
Æ já, ég var búin að gleyma þessari grein þar sem þú fjallar um Biblíuversin sem tala um að "taka" konur og refsinguna við þeim. Ég stend við fyrri orð mín, þú afsakar burt þessi ljótu vers með því að halda því fram að ekki sé um nauðgun að ræða.
Svo hefur þú ekki hugmynd um hvort að það var guð sem olli því að móðir nýfædda barnsins ákvað að kasta því út um gluggann, eða hvort það var eitthvað annað. Kannski hvíslaði hann þessari fyrirætlun sinni að einhverjum spámanni, en sá var staddur allt annars staðar og gat ekki komið skilaboðunum á framfæri. Auk þess væri það óráðlegt því þannig væri mögulega verið að koma í veg fyrir vilja guðs.
Það er greinilega mjög flókið að vita hvað guð vill og hvað af því sem gerist á jörðinni er fyrir hans verknað og hvað ekki... /hugsikall
Hér er svo meiri vísdómur úr Rómverjabréfinu (11:33-36)
Eins virðist sem að guð ætli sér ekki að segja neinum (ekki einu sinni spámönnunum) hvenær dómsdagur verður. Meira að segja Jesú segir það (Matt. 24:36 og Matt. 24:42)
Þannig að vinsamlegast útskýrðu þetta fyrir mér aftur... hvort opinberar Guð fyrirætlanir sínar eða ekki?
Rebekka, 22.11.2011 kl. 12:35
Ég einfaldlega skil þau ekki þannig að það sé verið að gefa mönnum leyfi á að nauðga konum til að ná sér í eigin konur. Það eru ekki til neinar heimildir sem sýna fram á að í Ísrael hafi menn skilið þessi vers svona og menn hafi verið að nauðga til að ná sér í eiginkonur. Eini viðbjóðurinn hérna er þessi ásökun á Ísrael og Biblíuna um ótrúlega illsku og fáránleika.
Ég tel mig hafa mjög góða hugmynd um það.
Er það líklegur möguleiki að alvitur Guð ákveður að koma skilaboðum á framfæri en bara... vissi ekki að spámaðurinn var annars staðar?
Mjög skýrt að það verður dómsdagur og sömuleiðis skýrt hvernig tímarnir verða á undan séu en akkúrat hvenær er ekki sagt. Tel það ekki vera einhverja sönnun að Guð opinberar ekki áætlun sína, áætlunin er að það verður dómsdagur og það er opinberað.
Mofi, 22.11.2011 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.