31.10.2011 | 19:43
Ætli þeir þori að halda alvöru kosningar?
Mig langar að benda á athyglisverðan vitnisburð frétta konunnar Lizzie Pheran varðandi atburðina í Líbíu. Miðað við hennar vitnisburð þá ef Gaddafi væri enn á lífi fengi hann í kringum 80% atkvæða. Hún bendir á að í Líbíu hafi verið ein bestu skilyrði íbúa miðað við önnur Afríkuríki. Að í Líbíu hafi verið ókeypis heilbrigðiskerfi og ókeypis menntun fyrir alla, líka á háskólastigi. Einnig að í gegnum þetta "stríð" þá hafi verið haldnar aftur og aftur stuðningsgöngur fyrir Gaddafi þar sem mest tók þátt 1,8 miljón íbúar Líbíu sem hlýtur að teljast nokkuð góð þáttaka af 6 miljón manna þjóð. Ef þetta er satt þá gæti það jafnvel komið þannig út að sonur Gaddafis fengi meirihluta atkvæða ef hann færi í framboð en eins og er þá virðist líf hans vera í hættu.
Hérna er vitnisburður Lizzie en hann byrjar 16:48.
Nýr forsætisráðherra Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, þetta er alveg makalaust það sem gerðist í Líbíu. þetta fer á spjöld sögunnar um verklag vesturveldanna í Afríku og víðar.
það eru samskonar hlutir að gerast í Syrlandi þessa dagana. en bandarískum diplamötum gengur erfiðlega að stunda sín viðskipti. enda veit Assad að ef hann lætur undan, þá er hans lífi á þessar jörðu lokið. þrátt fyrir að líbanon hafi stöðvað vopnasendingar til uppreysnarhópanna er það eina sem glymur í fjölmiðlum að óbreittum borgurum sé slátrað.
fjölmiðillin er eitt sterkasta vopn vesturveldanna í dag....!!!!....af hverju...því fólkið trúir því sem þeir segja.
el-Toro, 31.10.2011 kl. 22:40
Þarna sjáum við mátt lyga og af hverju það að ljúga er í eðli sínu mikil illska. Eins og ég skil spádóma Biblíunnar þá er þessi hegðun Bandaríkjanna rétt að byrja. Það er ekki að segja að ég hafi mikið á móti bandaríkjamönnum enda okkar samfélag gegnsýrt af þeirra menningu og mikið af mínu uppáhalds fólki eru frá Bandaríkjunum. Jebb, maður er svo yfirborðskenndur að þeir sem ég er að tala um eru kvikmyndastjörnur :) Málið snýst ekki um almenning heldur um Bandaríkin sem kerfi sem er orðið mjög spillt, djúpt sökkið í skuldir en er mjög gráðugt í að viðhalda sínum lífstíl og völdum.
Mofi, 31.10.2011 kl. 22:53
Líbýustríðið er hryllingur, sem nútíma, og siðmenntað samfélag heimsins ætti skilriðslítið að banna.
Það er krafa almennings í heiminum, að þrælavinna og bankaræningja-aftökur verði lagðar af. Í ó-áþreifanlega svika-banka-heims-kerfinu svikula.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.11.2011 kl. 00:11
Þegar siðmenntaða samfélagið stendur fyrir stríðinu þá er staðan erfið. Þegar við viljum grípa inn í þegar verið er að slátra saklausu fólki þá er möguleiki að áróðurs lyga maskínur geti sett af stað slátrun á saklausu fólki.
Mofi, 1.11.2011 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.