19.10.2011 | 11:36
Mótor með 100% nýtni
Mótorar sem eru svo litlir að 120.000 geta verið í títiprjónshaus er nógu merkilegt til að maður sitji hljóður í undrun en það er bara byrjunin. ATP mótorinn sem allt líf þarf á að halda er einnig með nýtni nálægt 100% samkvæmt nýlegri Japanskri rannsókn. Þeir sögðu t.d. þetta hérna:
Thermodynamic efficiency and mechanochemical coupling of F1-ATPase
We found that the maximum work performed by F1-ATPase per 120° step is nearly equal to the thermodynamical maximum work that can be extracted from a single ATP hydrolysis under a broad range of conditions. Our results suggested a 100% free-energy transduction efficiency and a tight mechanochemical coupling of F1-ATPase...
The coincidence between the maximum work performed by F1-motor during the 120° rotation (Wstall) and the chemical free energy change of an ATP hydrolysis (Δμ) suggests that F1-motor serves as a highly efficient mechanochemical free-energy transducer of FoF1-ATP synthase at almost 100% thermodynamic efficiency. For such a high efficiency to be achieved, a tight mechanochemical coupling is expected, that is, one ATP is hydrolyzed during every hydrolytic-direction step, whereas one ATP is synthesized during every synthetic direction step
Greinin var ekkert að velta einhverri þróun fyrir sér enda slíkt gæti valdið óþægilegum krampa í trúarvöðvum þróunarsinna. Óskandi að krampinn væri nógu mikill til að láta þá af þessari vitleysu en mín niðurstaða eftir að rökræða þessi mál er að þetta snýst ekki um gögn og rök heldur um einbeitann vilja til að velja sína trú eftir því sem viðkomandi hentar.
Hugsaðu um hve mikið mál þetta hefur verið í mannkynssögunni að búa til mótora. Vindmyllan, gufuvélin, Michael Faraday gerði tilraunir að rafmagns mótorum og fleiri snillingar eins og Nikola Tesla hafa lagt sitt að mörkum til að ná þeim árangri sem við höfum náð í dag. Þeir þurftu á öllum sínum vitsmunum að halda til að ná einhverjum árangri við smíði mótora og þá er lang rökréttasta ályktunin að ATP mótorinn sem við finnum í náttúrunni sem er með sama sem 100% nýtni hafi verið hannaður af veru með ennþá meiri vitsmuni en nokkur maður hefur eða hefur haft.
Hérna er myndband um þetta magnaða tæki sem Guð hannaði:
Meira um þetta hérna: http://crev.info/content/111014-your_motor_generators
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:39 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 803240
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.