Mótor með 100% nýtni

atp%20synthesisMótorar sem eru svo litlir að 120.000 geta verið í títiprjónshaus er nógu merkilegt til að maður sitji hljóður í undrun en það er bara byrjunin. ATP mótorinn sem allt líf þarf á að halda er einnig með nýtni nálægt 100% samkvæmt nýlegri Japanskri rannsókn. Þeir sögðu t.d. þetta hérna:

Thermodynamic efficiency and mechanochemical coupling of F1-ATPase
We found that the maximum work performed by F1-ATPase per 120° step is nearly equal to the thermodynamical maximum work that can be extracted from a single ATP hydrolysis under a broad range of conditions. Our results suggested a 100% free-energy transduction efficiency and a tight mechanochemical coupling of F1-ATPase...
 
The coincidence between the maximum work performed by F1-motor during the 120° rotation (Wstall) and the chemical free energy change of an ATP hydrolysis (Δμ) suggests that F1-motor serves as a highly efficient mechanochemical free-energy transducer of FoF1-ATP synthase at almost 100% thermodynamic efficiency. For such a high efficiency to be achieved, a tight mechanochemical coupling is expected, that is, one ATP is hydrolyzed during every hydrolytic-direction step, whereas one ATP is synthesized during every synthetic direction step

Greinin var ekkert að velta einhverri þróun fyrir sér enda slíkt gæti valdið óþægilegum krampa í trúarvöðvum þróunarsinna. Óskandi að krampinn væri nógu mikill til að láta þá af þessari vitleysu en mín niðurstaða eftir að rökræða þessi mál er að þetta snýst ekki um gögn og rök heldur um einbeitann vilja til að velja sína trú eftir því sem viðkomandi hentar.

Hugsaðu um hve mikið mál þetta hefur verið í mannkynssögunni að búa til mótora. Vindmyllan, gufuvélin, Michael Faraday gerði tilraunir að rafmagns mótorum og fleiri snillingar eins og Nikola Tesla hafa lagt sitt að mörkum til að ná þeim árangri sem við höfum náð í dag. Þeir þurftu á öllum sínum vitsmunum að halda til að ná einhverjum árangri við smíði mótora og þá er lang rökréttasta ályktunin að ATP mótorinn sem við finnum í náttúrunni sem er með sama sem 100% nýtni hafi verið hannaður af veru með ennþá meiri vitsmuni en nokkur maður hefur eða hefur haft.

Hérna er myndband um þetta magnaða tæki sem Guð hannaði:

Meira um þetta hérna: http://crev.info/content/111014-your_motor_generators


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 803240

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband