23.9.2011 | 12:50
Forvitnileg ræða Obama um Palestínu og Ísrael
Ég er ekki mikill aðdáandi Obama, sérstaklega vegna hans afstöðu til fóstureyðinga og sköpun þróun umræðunnar en mér fannst þessi ræða mjög öflug. Hérna er bútur úr ræðu Obama um ástandið í Palestínu og Ísrael.
Mikið í húfi fyrir Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
María, Ísrael er mjög lítið land og arabar með gífurlegt landflæði þarna allt um kring. Það er engin skortur á landi þarna fyrir þá en samt þarf að gera svakalegt veður út af því litla landi sem Ísrael er með. Trúðu mér, ástæðan er ekki að þeim vantar svo mikið landið, þetta er hugmyndafræði Islams sem er þarna á ferðinni. Ef að þeim tekst að útrýma gyðingum sem þeir svo sannarlega hafa reynt þá ert þú næst. Ef þú færð eitthvað út úr því að skjóta þig í fótinn þá endilega haltu þessum áróðri áfram.
Mofi, 26.9.2011 kl. 09:52
Af hverju hefur Ísrael stækkað svona mikið síðan 1947? Ég játa að ég er ekkert sérlega vel að mér í sögu yfirleitt, en var það hluti af samningnum að Ísraelar myndu smám saman fá allt land Palestínu?
Rebekka, 26.9.2011 kl. 11:12
Rebekka, eins og ég skil þetta þá var stríð fljótlega eftir að Ísrael var stofnað og í því stríði þá tók Ísrael hluta af landi sem var ekki byggt land en var þeim nauðsynlegt til að hafa verjanleg landamæri.
María, ég er bara að benda á að það er ógrynni af landi þarna svo alveg merkilegt hvað gert er mikið veður út af þessu pinku litla landi sem Ísrael er með. Kristnir og gyðingar voru líka búnir að vera þarna í mörg þúsund ár svo það er ekkert eins og þeir bara birtust þarna alveg án þess að hafa verið þarna áður.
Mér finnst þeir hafa sannarlega rétt á því að eiga sitt eigið land og vera sjálfstætt ríki. Að ég best veit þá hefði það gerst fyrir löngu ef þeir bara sættu sig við að Ísrael fengi áfram að vera til og taka það af þeirra dagskrá að útrýma þeim. Ef þú þekkir ekki hvað Islam kennir varðandi þá sem aðhyllast ekki Islam þá þarftu að kynna þér það, annars áttu svakalega erfitt að skilja hvað í gangi þarna.
Mofi, 26.9.2011 kl. 13:49
Fyrir áhugasama, forvitnileg ræða Netanyahu: http://www.youtube.com/watch?v=wVWa6wKYjD8&feature=player_embedded#!
Mofi, 26.9.2011 kl. 14:02
María, hlustaðu á ræðu Netanyahu, ef hann sannfærir þig ekki þá á ég ekki séns.
Mofi, 26.9.2011 kl. 14:35
María, mín afstaða er engan veginn sú að Bandaríkin geri allt rétt eða að Ísrael sé útvalda þjóð Guðs og geri líka allt rétt. Ég aftur á móti sé þetta mál að mestu leiti rekið áfram vegna Islams og pólitíkin sem þar ræður, að Palestína vill ekkert frið við Ísrael og ekki heldur múslimarnir þarna í kring; þeir vilja útrýma Ísrael. Að mínu mati þá var ræðan sannfærandi á þann hátt að Ísrael vill frið og að ef að það eru hræðilegar aðstæður meðal íbúa Palestínu þá er það ekkert alfarið Ísrael að kenna. Það er spilling meðal valdamanna og það eru endalausar árásir þeirra á Ísrael sem spila miklu stærra hlutverk.
Fyrir mitt leiti þá eru þeir sem taka málstað Palestínu fram yfir málstað Ísraels þeir sem berjast á móti trúfrelsi, samviskufrelsi og lýðræði. Þeir taka upp hanskann fyrir þjóð sem finnst í lagi að fara meðal borgara og sprengja sig í loft upp og vill útrýma annari þjóð.
Mofi, 27.9.2011 kl. 09:55
María, ég benti á ræðu Obama og ég benti á ræðu Netanyahu. Mér fannst einfaldlega þær góðar og útskýra vel hvað er í gangi þarna. Hef ekkert svakalega mikið meira við það að bæta; ef einhverjum finnst eitthvað að því sem þar kom fram þá endilega benda á það. Hvort að einhver maður skrifaði eitthvað á munnþurrku er alveg forvitnilegt en ekki beint eitthvað til að byggja sína afstöðu á.
Mofi, 27.9.2011 kl. 16:19
Mig langar að spyrja Palestínu vini, hvernig hægt sé að samþykkja Þjóð sem er ekki þjóð, sem er með tvær mismunandi stjórnmála skoðannir,(nema þeir eru sammála um að úrýma Ísrale) Hamas og Al Fatah. Og Hvort þið hafið kynnt ykkur Gaza borg nýlega og séð búðirnar þar, hótelin, skemmtigarðana og fleira. Er ekkert að segja þetta til þess að kíta sko, en ég spyr bara, því miðað við það sem ég sé, þá ætla ég til Gaza frábærar strendur, frábær hótel. Sorglegt hvernig fólkið í gettóinu er haldið frá þessu öllu saman af eigin þjóð.
Linda, 27.9.2011 kl. 18:26
María, ég tók saman myndbönd sem útskýra hvernig ég sé þetta, sjá: Um Ísrael og Palestínu
Mofi, 28.9.2011 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.