8.9.2011 | 13:51
David Berlinksi um Miklahvell og Darwin
Hérna er virkilega skemmtilegt viðtal við David Berlinski
http://tv.nationalreview.com/uncommonknowledge/post/?q=MTc4ZDM0Zjc5YWU4NzhjODA1NzA0ZmRjODhiNjBmOGU=
Hérna eru nokkur brot úr viðtalinu.
Varðandi kenningu Darwins:
That's not a theory. That's just a string of wet sponges on a clothesline. That doesn't tell us anything deep about biological structure.
It is simply an exercise in conditional plausibility. Yeah, it could have happened that way.
Robinson spyr hvernig gat það gerst að Darwin hafði sópað undir sig líffræðinni í kringum 1900 og Berlinski sagði þetta:
How did it happen that Marxism swept its field, swept it so thoroughly and completely that a hundred million people had to die before someone realized "You know, that's not such a swell theory after all. That theory may have certain problems.
Síðan fjallar Berlinski um Miklahvell og fínstillingu lögmálanna og hérna er eitt sem hann sagði sem mér fannst áhugavert.
Berlinski
It's certainly moving and disturbing that 20th-century cosmology should have rejected an ancient view of the universe as moving from the everlasting to the everlasting, with no origin, and embraced a completely different view that is in no way new. It's part of the religious tradition.
Hérna er viðtalið: http://tv.nationalreview.com/uncommonknowledge/post/?q=YjA4NzA2NmI3ODRhOTk0MDNjZjU3MjNkMWIxZGVmYWU=
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig geta þeir mögulega leyft sér að ræða svona hluti og veifa svo biblíunni sem sannleik. á þessum tæpu 8 mínútum sýna þeir af sér gríðarlegan hroka og yfirlæti, hreykja sjálfum sér og hlægja dátt yfir þessari kjánalegu þróunarkenningu Darwins (sem btw. er orðin miklu meira en upphaflega kenning Darwins - þróunarkenningin í dag er ekki sama kenning og sú sem Darwin setti fram). Þeir sýna líka hversu lítinn skilning þeir hafa á þróunarkenningunni.
Sannanir fyrir kraftaverkum: Engar
Sannanir fyrir yfirnáttúrulegum fyrirbærum: Engar.
Sannanir fyrir guði: Engar.
Flott hjá þeim að rakka niður bestu kenningu sem sett hefur verið fram um þetta efni og bjóða í staðinn algerlega ógrundvallaða sköpunarkenningu.
Nei. Þróunarkenningin er ekki neins konar sköpunarkenning. Hún fjallar um þróun lífs eftir að líf var þegar hafið.
Tómas, 9.9.2011 kl. 00:23
Þvílíkur hroki... ég er orðlaus :s
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 04:58
Tómas, þetta er ekki maður sem er kristinn. Hann er einfaldlega þarna sem fræðimaður, sem stærðfræðingur og svo sem fleira að lýsa sinni skoðun á þróunarkenningunni. Það sem sem hann síðan segir er 100% satt, þessi kenning segir okkur lítið sem ekkert um líffræðina og þá flóknu hönnun sem við sjáum í náttúrunni.
Mofi, 9.9.2011 kl. 21:56
Ég á dáldið erfitt með að skilja hvernig það er einhver hroki að finnast einhver kenning ekki merkileg. Berlinski færir fín rök fyrir því af hverju honum finnst þetta ekki merkileg kenning og mörg ár að rökræða þessa kenningu hefur sýnt mér að gögnin sem styðja hana eru miklu verri en ég upprunalega hélt.
Mofi, 9.9.2011 kl. 23:14
Ahh.. rétt er það. Ég var viss um að þeir væru að gefa í skyn að eitthvað trúarbragð hafi réttu svörin - fram yfir þróunarkenninguna. Tek þá fyrri athugasemd mína til baka. Hún var klárlega á röngum forsendum byggð.
Seinni parturinn stendur enn. Þeir ræða saman:
Það er þeirra útgáfa, í stuttu máli, af þróunarkenningunni. Ég vil tæplega taka mark á því sem eftir fylgr í viðtalinu.
Síðar leggur DB til að þróunarkenningin segi eitthvað um uppruna lífs (þeir tala um "origin of life" - en ættu að tala um "origin of species").
Síðar segir Berlinski:
Reyndar getur þróunarkenningin vel sagt okkur það. Sé ekki vandamálið..
Svo er mjög áhugavert að heyra brjálæðislegar samsæriskenningar Berlinskis. Þróunarkenningin gefur ekki ákveðnum mönnum vald. Þekking er vald, en þekkingunni er deilt, frjálslega.
Í það heila finnst mér viðtalið fremur yfirborðslegt - en það var kannski ekki markmiðið fyrir þetta viðtal að hafa þetta mjög ítarlegt, enda mikið til að ræða og eflaust mjög takmarkaður tími sem þeir hafa. Skil það vel.
Tómas, 10.9.2011 kl. 13:26
Þetta er þeirra sýn á kenninguna, þetta er einfaldlega kenning sem segir afskaplega lítið.
Hvernig gerir hún það?
Hann er inn í þessum heimi svo hann hefur örugglega meiri reynslu af þessu en við en samt höfum við alveg nóg til að geta séð að það er helling til í þessu. Við erum komin með stétt af fólki sem er að tjá sig langt út fyrir þeirra þekkingu með samskonar valdakeim og æðstu prestar liðinna tíma.
Mofi, 11.9.2011 kl. 02:28
Vísindin munu aldrei geta afsannað að alheimurinn sé Guðs verk.
"Miklihvellur... ókey... sniðugt hjá Guði, svona fór hann að því!".
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.9.2011 kl. 13:13
Gunnar, sammála, við höfum aðeins vísbendingar og síðan hvað er líklegast rétt. Við getum t.d. skoðað DNA sem er eins og stafrænt forritunarmál og spurt okkur, hvað er líklegast til að orsaka slíkt. Að raða saman dauðum efnum í ákveðna röð og gefa þeirri röð ákveðna meiningu. Hvort er líklegra til að orsaka slíkt, tilviljanir eða vitsmunir... út frá svona rannsóknum þá getum við vitað heilmikið um heiminn sem við búum í og hvað orsakaði hann.
Mofi, 15.9.2011 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.