6.9.2011 | 09:39
Bannað að biðja en að bölva leyft
Ég fékk þetta sent og vil endilega deila því með blog heimum. Þetta fjallar um hve öfugsnúið amerískt samfélag er orðið þegar kemur að trúmálum.
At a Tennessee High School Football Game:
IT IS INTERESTING THAT A HIGH SCHOOL PRINCIPAL CAN SEE THE PROBLEM, BUT OUR SOCIETY CANNOT.
This statement was read over the PA system at the football game at Roane County High School , Kingston , Tennessee by school Principal, Jody McLeod: "It has always been the custom at Roane County High School football games to say a prayer and play the National Anthem to honor God and Country.
Due to a recent ruling by the Supreme Court, I am told that saying a prayer is a violation of federal case law. As I understand the law at this time, I can use this public facility to approve of sexual perversion and call it an alternate life style and if someone is offended, that's OK.
I can use it to condone sexual promiscuity by dispensing condoms and calling it, "safe sex." If someone is offended, that's OK.
I can even use this public facility to present the merits of killing an unborn baby as a "viable" means of birth control." If someone is offended, no problem...
I can designate a school day as "Earth Day" and involve students in activities to worship religiously and praise the goddess "Mother Earth" and call it "ecology.."
I can use literature, videos and presentations in the classroom that depicts people with strong, traditional Christian convictions as "simple minded" and "ignorant" and call it "enlightenment.."
However, if anyone uses this facility to honor GOD and to ask HIM to bless this event with safety and good sportsmanship, then federal case law is violated.
This appears to be inconsistent at best, and at worst, diabolical.
Apparently, we are to be tolerant of everything and everyone except GOD and HIS Commandments.
Nevertheless, as a school principal, I frequently ask staff and students to abide by rules with which they do not necessarily agree. For me to do otherwise would be inconsistent at best and at worst, hypocritical. I suffer from that affliction enough unintentionally. I certainly do not need to add an intentional transgression.
For this reason, I shall "Render unto Caesar that which is Caesar's," and refrain from praying at this time.
However, if you feel inspired to honor, praise and thank GOD and ask HIM, in the name of JESUS, to bless this event, please feel free to do so. As far as I know, that's not against the law----yet.
One by one the people in the stands stood, bowed their heads, held hands with one another and began to pray.
They prayed in the stands. They prayed in the team huddles. They prayed at the concession stand and they prayed in the announcer's box!
The only place they didn't pray was in the Supreme Court of the United States of America - the Seat of "Justice" in this "one nation, under GOD."
Somehow, Kingston , Tennessee remembered what so many have forgotten. We are given the Freedom of Religion, not the Freedom from Religion.
JESUS said, "If you are ashamed of ME before men, then I will be ashamed of you before MY FATHER.."
If you are not ashamed, pass this on
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki umkvörtunarefnið. Þessi ágæta saga endar á því að allir báðust fyrir úti um allt. Menn báðust fyrir alls staðar þar sem hægt var að spenna greipar, sýnist mér. Í stúkunni, á vellinum, í sjoppunni og í herbergi þulsins ... alls staðar baðst fólk fyrir án þess að nokkur amaðist við því, síst af öllu hinn illi guðlausi og ömurlegi Hæstiréttur. Það var svo mikið beðist fyrir þarna að maður fær hálfpartinn kökk í hálsinn af því að lesa um allt þetta bænaflóð. En fólk baðst hins vegar fyrir hvert og eitt fyrir sig, reyndar fyrir nokkuð magnaða og sára mönun frá skólastjóranum fúllynda, en fólk lét sig hafa það og bað til Guðs, Jesúss, Maríu, Jóseps og heilags anda án þess að vera leitt eins og sauðfé í bæninni. Mjög undarlegt, en þetta virtist fólk geta gert alveg upp á eigin spýtur.
Er það s.s. virkilega málið að það er ekki hægt að stóla á kristna til þess að sjá um sínar bænir sjálfir? Er bænin einskís virði nema henni sé útvarpað, sjónvarpað eða spilað í gegnum hljóðkerfi á almannafæri? Er bænin ómarktæk ef fólk muldrar hana bara með sjálfu sér án þess að aðrir verði varir við? Eru kristnir svo aumir í bænum sínum að þeim er ekki treystandi fyrir þessu sjálfum? Er virkilega ekkert frumkvæði að finna í kristnum lengur? Geta þeir ekki lengur beðist fyrir án þess að vera leiddir í gegnum það ferli eins og óvitar? Geta þeir ekki breitt út sína trú nema það sé gert í leik- og grunnskólum?
Mér sýnist sagan hér ofar sýna annað, en maður þarf máské að vera trúaður til þess að sjá hitt.
Óli Jón, 6.9.2011 kl. 15:02
Umkvörtunarefnið var að skólastjórinn mátti ekki gera eins og hann var vanur, að hafa bæn þarna á opinberum vettvangi. Hann mætti hvetja til alls konar hegðunnar sem fer fyrir brjóstið á mörgum, aðalega kristnum, en að biðja er eitthvað sem hann má ekki.
Snýst ekkert um að fólk geti ekki beðið í hljóði eða upp á eigin spýtur heldur hve öfugsnúið þetta er. Að þú getur opinberlega mælt með alls konar viðbjóði en að biðja bæn er bannað.
Mofi, 6.9.2011 kl. 15:18
Það er enginn að fara að mæla með alls konar viðbjóði opinberlega. Ef einhver gerir það, þá mun samfélagið sannarlega mótmæla harðlega.
En það er gríðarlega margt sem má krítísera við bréfið sem þú birtir.
Eina röksemdafærslan sem eftir stendur (sem hann minnist reyndar mjög óljóst á) sem er réttmætur hjá honum er að í BNA ríkir tjáningarfrelsi. Það væri eina ástæðan fyrir því að dómurinn væri ranglátur.
Ég get alveg verið sammála því, í sjálfu sér. Hvers vegna gat skólastjórinn ekki skrifað það - það hefði bara tekið eina eða tvær línur...
En það virðist þurfa í þessu tilfelli, þar sem ákveðnir aðilar hafi ekki geta haldið ákveðnum óþarfa gjörningum (bænum) í kirkjunni sinni, heldur, hvað eftir annað, þurft að troða sínum skoðunum ofan í alla á opinberum vettvangi.
Tómas, 8.9.2011 kl. 23:55
Mofi: Ég held að við getum alveg verið sammála um það að ef skólastjórinn í þessu dæmi hefði farið að tvinna saman blótsyrðum út í eitt, að þá hefði honum verið vikið snögglega úr ræðustóli. Því er það þannig að jafnvel þótt það sé ekki beinlínis bannað að bölva og ragna undir þessum kringumstæðum, þá erum við allflest sammála um að slíkt eigi ekki erindi þar.
Það þarf hins vegar að banna bænahald á opinberum vettvangi því það á ekki heima þar frekar en bölv og ragn. Á opinberum vettvangi skulu veraldleg viðmið látin gilda, enda ganga þau ekki gegn rétti eins né neins. Hins vegar gengur bænahald á opinberum samkomum, öðrum en trúarsamkomum, gegn trúar- eða trúleysisvitund fjölmargra og því er nauðsynlegt að setja reglur gegn þeim því trúaðir, í þessu tilfelli kristnir, þekkja hreinlega ekki sinn vitjunartíma í þessum efnum. Þeir átta sig hreinlega ekki á því að þeir eru ofbjóða fjölmörgum með bænahjalinu enda er það aðeins þeim sjálfum til ánægju og yndisauka, svona þægileg leið til friðþægingar án þess að þurfa í raun að gera nokkuð almennilegt. Hinir sleppa því að biðja og leggja eitthvað almennilegt til málanna í staðinn. Og var það ekki aðal sjálfur sem sagði:
Sagði hann ekki líka:
Lagði hann sjálfur ekki blátt bann við þessari hegðun? Og þótt það vegi í sjálfu sér ekki mjög þungt í þessu samhengi, þá ættu kristnir altént fara eftir þessu sjálfir en ekki láta annarstrúaða og trúlausa skikka þá til þess að fara eftir fyrirmælum foringjans.
Þess vegna bölvum við hvorki né rögnum á opinberum samkomum, enda brýtur það gegn velsæmiskennd okkar allflestra, og við sættum okkur ekki við bænahjal undir sömu kringumstæðum því, eins og þú best veist, þá er trúin svo margbrotin og sundurlaus að það er gjörsamlega ómögulegt og algjörlega útilokað að gera öllum til hæfis. Þess vegna eigum við að banna bænahald á opinberum vettvangi, en vernda vissulega rétt þeirra sem fá eitthvað út úr slíkri iðju til þess að biðjast fyrir á samkomum þar sem fólk kemur saman undir trúarlegum formerkjum. Á opinberum og veraldlegum samkomum geta trúaðir alveg beðist fyrir sjálfir í hljóði án þess að þurfa að vera leiddir til þess eins og sauðir. Hins vegar breytir það ekki því að leiðtoginn mikli sagði að menn ættu að biðjast fyrir í einrúmi, en bænin virðist nú hálf ómerkileg ef aðrir sjá ekki til, sýnist mér :)
Óli Jón, 12.9.2011 kl. 00:23
Óli Jón, þetta eru góðir punktar hjá þér og ég held að það væri best að kristnir væru aðeins með opinberar bænir þegar um er að ræða þeirra eigin vettvang. En þetta vekur upp þá spurningu hvort að þegar ræður eru á opinberum vettvangi að þá sé málið að veraldleg viðmið eru látin ráða. Hvaða viðmið eru það og skiptir þá ekki máli ef að slíkt móðgi einhverja hópa? Fyrst að það á að banna bænir vegna þess að það móðgar eða særir einhverja hópa, á þá hið sama að gilda yfir línuna? Að á almennum vettvangi sé ekki verið að "predika" það sem særir einhverja samfélagshópa?
Mofi, 12.9.2011 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.