18.8.2011 | 12:30
Lifandi steingervingar finnast í Kína
Enn annað dæmi af lifandi steingervingum. Marglyttur fundust í Kína sem passa við steingervinga sem þróunarsinnar trúa að séu í kringum 200 miljón ára gamlir. Að finna svona lifandi steingervinga, dýr sem hafa ekkert breyst í setlögunum óneitanlega passar miklu betur við sögu Biblíuna af Nóaflóðinu en skáldsögurnar sem menn spinna út frá þróunarkenningunni. Miðað við sögu Biblíunnar þá hefur ekki liðið langur tími síðan að þessi dýr grófust og þessi sem við finnum í dag sem útskýrir mjög vel af hverju þau eru eins. Það er skemmtilegur brandari í þessu myndbandi þegar þulurinn segir að þetta sé verðmætt efni í rannsóknir á þróun. Dýrin breyttust ekkert og það er rannsóknarefni í þróun? Þvílíkur brandari. Gott innlegg aftur á móti í umræðuna um sköpun þróun og hérna dæmi um enga þróun eins og vanalega.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ætli það sé búið að benda þér oft á það hérna Mofi að það að dýr breytist lítið sem ekkert í langan tíma er ekkert sem gengur gegn þróunarkenningunni...
Hákarlar eru þannig ekki, eða hafa nokkurn tíma verið neitt vandamál fyrir þróunarkenninguna...
Ef engar ytri aðstæður krefjast þess að dýr aðlagi sig er fullkomlega eðlilegt að þær geri það ekki...
ÉG hugsa að þetta sé að minnsta kosti tíundi nákvæmlega eins pósturinn frá þér um þetta sama
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 16:22
Jón Bjarni, að mínu mati gerir það það. Held að flestir sjái að þetta er ekki það sem þróunarkenningin spáir fyrir um að finna steingervinga án þróunarsögu og síðan breytast þeir ekkert í hundruði miljónir ára og síðan eru lifandi í dag eins og þeir voru þegar þeir birtust fyrst í setlögunum. Ef það lætur ekki einhvern efast um kenninguna þá bara vill hann trúa og er sama um staðreyndir því að það verður að lúta fyrir lönguninni að trúa að þessi kenning sé sönn.
Mofi, 18.8.2011 kl. 16:53
Það hvað þér finnst um það skiptir afskaplega litlu máli, það er ekkert í þróunarkenningunni sem segir það að allar lífverur "verði" að breytast - það er því einfaldlega rökvilla að benda á dæmi um slíkar lífverur sem eitthvað meint vandamál fyrir kenninguna... Hún spáir einfaldlega ekki fyrir um neitt þvíumlíkt..
Ef þú getur fundið einhverjar heimildir fyrir því Mofi að skv þróunarkenningunni eigi allar lífverur að breytast með tímanum þá þætti mér gaman að sjá það.
Ef lífvera hefur enga þróunarsögu þá þýðir það einfaldlega að hún hafi ekkert breyst, hafi hún ekkert breyst þá þýðir það að hún hafi ekki þurft þess - afhverju hún þurfti þess svo ekki er áhugavert rannsóknarefni fyrir þá sem slíkar rannsóknir stunda - það að þú sért búin að sannfæra sjálfan þig um það að skv kenningunni geti lífvera ekki verið óbreytt í langan tíma - þýðir, því miður fyrir þig - ekki að sú sé raunin... Þetta hefur þér verið bent á hérna aftur og aftur og aftur
Ef þetta væri eitthvað vandamál fyrir þróun þá væru hákarlar ásamt ótal öðrum lífverum löngu búnar að fella kenninguna - hafa þær gert það Mofi?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 05:45
Jón Bjarni, ég leyfi fólki að ákveða sjálft hvað því finnst vera rökrétt. Hvort að þetta er virkilega eitthvað sem því finnst passa við kenninguna eða ekki.
Mofi, 19.8.2011 kl. 10:19
Afhverju ætti þetta ekki að passa við kenninguna Mofi þegar ekkert í henni segir það að þetta sé eitthvað óeðlilegt?
Þú ert hér að búa til einhverja fullyrðingu varðandi þróunarkenninguna sem enginn fótur er fyrir og er einfaldlega ekki hluti af kenningunni.. og ráðast svo á þinn eigin tilbúning..
Manstu hvað þessi rökvilla heitir?
Afhverju virðist þú alltaf hrósa einhverju happi yfir því þegar það finnst "lifandi steingervingur" þegar það eru nú þegar til fullt af lifandi steingervingum sem hafa engin áhrif á kenninguna..
Afhverju ert þú búinn að sannfæra sjálfan þig um það að ALLAR lífverur VERÐI að breytast með tímanum og geri þær það ekki sé þróunarkenningin röng... Hvernig komst þessi hugsunarvilla inn í hausinn á þér?
Það eru til FULLT af lifandi steingervingum og það vita það allir sem koma að rannsóknum að þróun, hvaða nýju fréttir heldur þú alltaf að þú sért að koma með hvað það varðar?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 12:23
Jón Bjarni, er þetta það sem menn bjuggust við að finna?
Mofi, 19.8.2011 kl. 13:05
Hvað meinar þú eiginlega með því?
En hér ert þú líkelga kominn með svarið við eigin pælingum um það afhverju þróunarvísindamönnum finnst þetta áhugavert..
Bentu mér nú á það Mofi hvar það segir í kenningunni að allar lífverur verði að breytast, og þessi póstur þinn fer kannski að meika eitthvað sense..
En í hundraðasta skipti hérna, það að lífvera breytist ekki í miljónir ára, er ekkert nýtt og ekkert sérstakt áhyggjuefni fyrir kenninguna
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 17:41
Jón Bjarni, þú getur endurtekið þetta eins oft og þú vilt en það sýnir aðeins hve blindur þú ert. Að dýr birtast án þróunarsögu í setlögunum og síðan breyttast ekkert í miljónir ára er engann veginn það sem þróunarsinnar bjuggust við. Þú hlýtur bara að vita þetta.
Mofi, 23.8.2011 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.