23.6.2011 | 10:21
Er Google að stuðla að einangrun?
Ég horfði á skemmtilegan fyrirlestur á TED í gær sem fjallaði um það sem er að gerast á mörgum vefum eins og t.d. google, amazon, yahoo news, youtube og fleirum. Vefirnir nota flókna leitar algrím til að læra á sérhvern notanda til að láta hann fá efni sem talið er líklegt að hann vilji skoða. Persónulega hef ég haft gaman af þessu þar sem ég er oft að rekast á bækur og myndir sem ég vissi ekki af en voru mjög áhugaverðar fyrir mig. Hættan aftur á móti sem skapast er að maður getur byrjað að lifa í heimi út af fyrir sig. Þar sem maður rekst ekki á upplýsingar sem eru mikilvægar af því að þær eru filteraðar út af svona tölvu algrímum. Ég held að við erum ekki komin á þann stað að google stuðli að einangrun með því að filtera út upplýsingar, kannski bara mín vanþekking en ég er sammála því að hættan er til staðar.
Mjög forvitnilegt efni: http://www.ted.com/talks/eli_pariser_beware_online_filter_bubbles.html
Milljarður googlaði" í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ömm .. Dóri minn, þú hefur ekki athugað að um samsæriskenningu sé að ræða?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.6.2011 kl. 10:59
Maðurinn sem hélt fyrirlesturinn, Eli Pariser hafi verið að ýja að því að um samsæri væri að ræða... ég hafði ekki hugsað þetta út frá þeim vinkli heldur. Það samt er engin spurning að fjölmiðlar almennt velja hvaða fréttir við sjáum og jafnvel lita þær sem við sjáum til að móta okkar viðhorf. Alls staðar í kringum okkur sjáum við þessa baráttu til að fá fólk hafa ákveðnar skoðanir. Ég gerði tilraun til að horfa á þáttaröðina "Glee" en heilaþvotturinn sem þar var á ferð var aðeins of áberandi til að leggja það á mig. Hvað þá MTV taktíkina sem virðist reyna að búa til skoðanalausa kynslóð.
Nóg hérna til að hugsa um og varast.
Mofi, 23.6.2011 kl. 11:07
Góður pistill! Hvort sem um samsæri er að ræða eða ekki, þá er þessi þróun óheillavænleg. Við sjáum stöðugt meira af fréttum sem okkur 'líkar' á meðan hinar birtast síður og því verður sýnin á heiminn bjöguð. Hugmyndin um að sníða frétta- og upplýsingastrauma að áhugasviðum hvers og eins er góð í sjálfri sér, en mig grunar að útkoman verði dapurleg þegar við endum á að sjá bara eitt sjónarmið, okkar, en lítið sem ekkert af öðru.
Í það minnsta ætti að gefa fólki kost á því að hafa áhrif á stillingarnar þannig að við getum ákveðið sjálf hvernig leitarvélar sía og vinna þær upplýsingar sem okkar birtast.
Óli Jón, 24.6.2011 kl. 10:07
Takk Óli. Hittir naglann á höfuðið. Kannski er þetta möguleiki með leitarvélarnar þó mig grunar að jafnvel ef það væri þannig þá væri aðeins lítil prósenta af almenningi sem myndi hafa fyrir því að breyta þessum stillingum. Kannski væri hægt að hafa einhverja reglu að einhver prósenta af niðurstöðum væri öðru vísi en prófíllinn segir að einstaklinginum líkar vel við...
Mofi, 24.6.2011 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.