26.5.2011 | 15:47
1. Hvernig varð lífið til?
Á næstu dögum mun ég fara yfir nokkrar af þeim spurningum sem sérhver vitsmunalega sáttur guðleysingi ætti að vilja hafa svör við. Þetta mun vera lauslega þýtt frá creation.com, af þessu skjali hérna: http://creation.com/images/pdfs/flyers/15-questions-for-evolutionists-s.pdf
Þróunarsinninn Paul Davies viðurkenndi, "Nobody knows how a mixture of lifeless chemicals spontaneously organized themselves into the first living cell.". Andrew Knoll, prófessor í líffræði við Harvard sagði "we don't really know how life originated on this planet". Minnsta fruma þarf að minnsta kosti nokkur hundruð prótein. Miðað við stjarnfræðilegu líkurnar á því að eitt prótein í röð sem lífið þarf þá höfum við góða ástæðu til að hafna að eitt slíkt prótein gæti myndast í alheimin sem er jafn stór og gamall og þróunarsinnar trúa að okkar alheimur sé.
Þannig að, hvernig gat líf myndast sem þarf mörg hundruð prótein án þess að hönnuður kæmi þar nálægt?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
God of the gaps, sem sagt. "Við vitum ekki hvernig eitthvað virkar, þess vegna er Guð til". Alveg skothelt.
Jón Ragnarsson, 26.5.2011 kl. 16:49
Jón, nei því að þetta byggist á því sem við vitum. Við vitum hvað þarf til að raða litlum hlutum í ákveðna röð og setja saman flóknar vélar. Ef þú trúir að slíkt geti gerst án hönnuðar, þá ert þú sem situr uppi með stórt skömmustulegt gat.
Mofi, 26.5.2011 kl. 16:52
Jebb, það er mögulegt að líf hafi myndast af sjálfu sér! Því hvernig í ósköpunum geta sköpunarsinnar heimtað að líf VERÐI að hafa hönnuð, en krefjast ekki sömu forsendu fyrir hönnuðinn sjálfan? Þú hefur bara ennþá stærra og skömmustulegra gat ef þú bætir einhverjum hönnuði við...
Sleppum hönnuðinum, mikið einfaldara þannig. Þó við vitum ekki hvernig líf myndaðist, þá þýðir það ekki að einhver ósýnilegur hönnuður hafi myndað það.
Rebekka, 28.5.2011 kl. 10:21
Rebekka, ég veit hvernig líf getur orðið til ef að hönnuður setur saman þessa hluti. Það er gífurlega erfitt og tæknilegt afrek að gera það og enn sem komið er, getur enginn gert það sem segir mér að sá sem gerði það er ennþá gáfaðri en okkar vísindamenn.
Þetta einfaldlega passar við þá trú að það er til hugur sem er á bakvið raunveruleikann, tilvist alheimsins og þau lögmál sem honum stjórna. Þessi hugur varð aldrei til, hefur enga byrjun og engann endir, hann einfaldlega er.
Mofi, 29.5.2011 kl. 12:27
sæll aftur Moffi
Fékk ekki svar hvort að þú mættir í kirkjuna á mánudagskvöld nkm?
Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 1.7.2011 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.