1.4.2011 | 18:33
Er þeirra siðferði verra en okkar?
Hérna fjallar John Lennox, stærðfræðingur frá Harvard um siðferði og sérstaklega hvort að guðleysingjar eða þróunarsinnar hafi grundvöll fyrir siðferði.
Atheism and morality from CPX on Vimeo.
Tveir starfsmenn hálshöggnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég horfði á þetta myndband og þarna kemur greinilega fram að allt snýst þetta um löngunina í réttlæti. Hann endar tal sitt einmitt á því að segja, að ef Guð sé ekki til og ekkert líf eftir dauðann, þá sé ekki um neitt endanlegt réttlæti að ræða fyrir mikinn meirihluta manna. "Hvernig gæti það verið?", segir hann.
Þetta er allt spurning um löngun, en ekki það sem raunverulega er. Ég held að það sé ekki um neitt réttlæti að ræða, nema það sem við getum í gegnum siðmenninguna skapað sjálf. Það verður ekki séð um neitt réttlæti eftir dauðann. Hitler er ekki í helvíti.
Maður getur verið illur og lifað allt sitt líf í velgistingum með því að níðast á öðrum. Ef hann nær að halda þetta út til dauðadags, þá sleppur hann bara vel. Þannig er það bara og lítið við því að gera. Það er til fólk sem ekki hefur samkennd með öðrum. Það vantar einfaldlega eitthvað í það. Slíkt fólk er til meðal trúleysingja og trúaðra.
Að lokum langar mig að benda þér á að mér finnst einkennilegt hve mikilvægt það er fyrir þig að hamra á því við okkur trúleysingjana að við hljótum að vera verra fólk en þú og þínir líkar. Taktu eftir því að við trúleysingjarnir erum ekki að telja okkur trú um að þið trúaðir hljótið að vera síðra fólk en við.
Ég veit að þú átt eftir að mómæla þessu orðalagi, en staðreyndiner að þér er mikið í mun að það sé nú alveg á hreinu að trúleysingjar og þeir sem ekki skilja biblíuna rétt hafi síðri siðferðisgrundvöll en þú. Þetta finnst mér illt og andstyggilegt. Fyrir þetta ætti að refsa þér eftir dauðann, en þú getur verið rólegur; það er nefnilega ekkert eftir dauðann. Þú sleppur.
Theódór Gunnarsson, 1.4.2011 kl. 19:27
Ég hef alltaf álitið að ef helvíti og himnaríki væru til, þá myndi ég frekar vilja fara til helvítis og lifa þar í glaumi og gaman með hórum og syndurum en að drepast úr leiðindum í himnaríki með Vottum Jehóva.
Che, 2.4.2011 kl. 00:30
Alltaf er þetta jafn vitlaus umræða. er ekki tími til kominn að banna öll trúarbrögð með lögum.
Cen,,,,,,Vottar Jehóva fara ekki til himna,
Theódór.... sá góði maður er ekki í helvíti því það er ekki til, ekki einu sinni í svörtubókinni, nema í örfáum útgáfum öfgatrúarmanna,
andskotinn er hér meðal vor og gæti eins verið guðinn sem þessir trúuðu, sækja messur hjá um hverja helgi.
honum var varpað niður á jörðina en ekki í neitt sérstakt ríki vondra enda eru þeir allir á jörðinni þarf ekki að fara lengra ,,,,,,,,,,,,
Sigurður Helgason, 2.4.2011 kl. 08:09
Voðalega ertu upptekinn af siðferði guðleysingja.
Trúlausir eru misjafnir eins og þeir eru margir. Eru eflaust siðlausir aðilar þar á meðal eins og annarstaðar. En hvort það tengist trúarskoðunum þeirra er annað mál.
Ef trúaður maður er siðlaus, er það þá vegna trúarskoðanna hans.. eða á það aðeins við siðleysingjan sem trúir ekki á guð ?
kv.
ThoR-E, 2.4.2011 kl. 17:33
Það er siðferðilega rangt að taka fólk af lífi. Trú eða ekki trú, breytir engu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2011 kl. 17:35
Theódór, löngunin í réttlæti er aðeins smá partur af þessu, aðeins að velta því upp hvað guðleysi þýðir varðandi réttlæti og eins og þú réttilega bendir á, þá er því alvarlega ábótavant ef guðleysi er sannleikurinn.
Mér finnst mjög einkennilegt að lesa það úr þessu, ég sagði ekkert slíkt; kannski er þetta bara þín skoðun sem þú síðan lest í allt þótt það sé ekki þarna?
Þá finnst þér raunveruleikinn andstyggilegur og kannski ég þá dáldið leiðinlegur að benda á þetta. Það er samt gert í þeirri von að þið sjáið að ykkar heimsmynd gengur ekki upp.
Mofi, 2.4.2011 kl. 19:53
Helvíti er heiðin hugmynd sem búið er að smygla inn í kristni og sumar Biblíu þýðingar. Biblían varar við dauða, þeim sama dauða og þú og ég horfumst þegar í augu við. Biblían síðan líka talar um von andspænis þessum dauða, að Guð mun gefa þeim líf sem iðrast og vill lifa í sátt við Hann.
Mofi, 2.4.2011 kl. 20:03
Það er þá á móti trúarskoðunum hans, það er þá komin barátta milli hans og þess sem hann trúir að sé satt. Ef trúin er góð þá mun hún ýta honum í rétta átt, ef hún er vond þá mun hún ýta honum í ranga átt.
Þá ertu að segja að það er til einhver raunverulegur staðall siðferðis, er þá ekki rökrétt að það er til einhver sem bjó staðalinn til?
Mofi, 2.4.2011 kl. 20:12
Sumt af því sem við köllum siðferði er í raun tilhneiging til ákveðinnar hegðunar og viðbrögð við hegðun annarra hefur í raun þróast í milljónir ára. Það að hafa tilhneigingu til að standa með og treysta nákomnum en tortryggja það sem er framandi hefur t.d. hjálpað frummanninum þegar hann var flakkari og ferðaðist um í litlum hópum. Frávik frá almennt viðteknu siðferði þekkjast auðvitað, sbr. afbrotamenn. Maðurinn hefði ekki náð að lifa af og þróast í allan þennan tíma ef allir væri sífellt að svíkja náugnann, stela frá honum eða drepa. Þeir hópar manna sem höguðu sér almennt með meiri samstöðu og samkennd lifðu því frekar af. Þess vegna er samkennd gagnvart náunganum ríkjandi meðal manna. undantekningar eru auðvitað á þessu eins og öllu í fari og líkama manna.
Oddgeir Einarsson, 5.4.2011 kl. 09:49
Oddgeir, af hverju er þá svona mikið um þetta í dag? Hve heiðarlega telur þú ríkustu menn þessa heims vera?
Nokkrir þróunarsinnar hafa komist að þeirri niðurstöðu að nauðgun er gott fyrir þróun og þá erfitt að segja að nauðgun er slæm miðað við að við þróuðumst, sjá: Er rangt að nauðga eða það innbyggt í okkur af þróuninni?
Mofi, 13.4.2011 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.