Henry Morris og Genesis flóðið

Hérna er Henry Morris að útskýra hvernig staðreyndirnar í jarðfræðinni passa best við sögu Biblíunnar um flóð sem þakkti alla jörðina og myndaði setlög jarðarinnar með þeim steingervingum sem við finnum í þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

María, ég tel að einstaklingur með gáfur geti hlustað á rök og lært um staðreyndir og metið hlutina sjálfur.

Mofi, 11.3.2011 kl. 09:50

2 Smámynd: Mofi

María, þeir sem geta ekki metið rök og gögn af eigin verðleikum eru ekki gáfaðir og þeirra skoðanir afskaplega lítils virði í mínum augum. Það sem þú ert að gera hérna er einmitt dæmi um eitthvað sem ég hef litla sem enga virðingu fyrir. Í staðinn fyrir að meta það sem hann segir og gagnrýni efnislega rökin sem hann kemur með þá á að afskrifa það fyrirfram vegna fordóma.

Mofi, 11.3.2011 kl. 12:55

3 Smámynd: Jónatan Gíslason

http://www.youtube.com/watch?v=WNuHuG517lI

Kemur kanski umræðuefninu ekki mikið við, ég var bara a spá hvort þú hafir skoðað þessar "kappræður"?

Jónatan Gíslason, 13.3.2011 kl. 15:58

4 Smámynd: Mofi

María, af hverju heldur þú að þetta eigi ekki við alla?  Ég sannarlega reyni að meta staðreyndirnar og það er margt sem passar ekki við mína trú en ég tel mig geta svarað því og eftir stendur að sköpunarmódelið passar betur við gögnin.

Jónatan, neibb, kíki á þær í dag, takk :)

Mofi, 14.3.2011 kl. 10:04

5 Smámynd: Mofi

Jónatan, Hovind er aðeins of harður í þessari umræðu. Þeim vantaði að rökræða þessa hluti aðeins á rólegri nótum. Það var dáldið eins og þeir töluðu ekki alveg sama tungumálið á köflum og það afvegaleiddi umræðuna dáldið. Ég upplifði dáldið eins og ég var ósammála þeim báðum að einhverju leiti samt sammála Hovind um að heimur þar sem ljónið er að drepa sebrahestinn er ekki mjög fallegur og góður heimur.

Mofi, 14.3.2011 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband