Kvikmyndin Iranium

IraniumLangar að benda á áhugaverða mynd um ástandið í Íran. Hún er sögð frá sjónarhóli Bandaríkjamanna svo á köflum virkar hún eins og einhliða áróður en ég veit ekki betur en þarna er farið með rétt með staðreyndir.  Miðað við það sem myndin segir þá er ástandið mjög alvarlegt og margir valda miklir menn í Bandaríkjunum vilja taka á því með valdi sem fyrst.

 

http://www.iraniumthemovie.com/


mbl.is Nýjar upplýsingar um kjarnorkuáætlun Írans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

" ..vilja taka á því með valdi sem fyrst."

Þeir vilja s.s. fara í stríð við Íran?

Hefði haldið að þeir væru orðnir góðir eftir Afganistan og Írak.

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 20:32

2 identicon

Þetta er fín heimildamynd þó hún sé kanski ekki alveg hlutlaus. Ég held að fólk verði að spá í því að ef stríð við Íran í framtíðinn er óumflýjanlegt þá skiptir kanski sköpum leyfa þeim ekki að koma sér upp kjarnavopnum. Ef við höfum svo rangt fyrir okkur þá er allavega búið að steypa enn einni ógnarstjórninni af stóli en ef menn ráðast ekki á Íran og þeir koma sér upp langdrægum kjarnorkuflugskeytum hvað er þá 'worst case scenario' ? Annars hlýtur CIA að geta grafið undan þessari stjórn eins og hún gerði með mosaddeq. Eða kanski spurnig hvort að hér sé komið verkefni fyrir Íslenska herinn ?

maggi220 (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 03:55

3 Smámynd: Mofi

Úlfar, já, þeir vilja fara í stríð við Íran. Spurning hvað rekur þá áfram, löngunin til að fara í stríð, löngunin í olíu eða hræðsla við núverandi yfirvöld.

maggi220, það kemur mér á óvart að það skuli ekki vera hægt að koma þeim frá. Sérstaklega ef það sem myndin segir að þeir svindluðu í síðustu kosningum og að meirihluti þjóðarinnar vill þá burt.

Íslenski herinn gæti komið hér sterkur inn :)

Mofi, 26.2.2011 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband