17.2.2011 | 10:36
Bestu rök Dawkins, lygi?
Í þessu myndbandi hérna fyrir neðan er Richard Dawkins spurður hvaða rök honum finnst mest sannfærandi fyrir þróunarkenningunni.
There's an enormous amount of evidence, from all sorts of places, and it's hard to pick one strand which is more important than any other. There's fossils, there's the evidence from geographical distribution, there's the evidence from vestigial organs. I think to me perhaps the most compelling evidence is comparative evidence, from modern animals -- particularly biochemical comparative evidence, genetic, molecular evidence.
If you take any set of animals, and identify the same gene in different animals, and you really can do that, because the letters of the DNA code -- that is, the same code in all animals -- and you really can find a gene which is the same -- in, say, all mammals. For example, there's a gene called FOXP2, which is a couple of thousand letters long, and most of the letters are the same in any mammal, so you know it's the same gene. And then you go through, and you literally count the number of letters that are different.
So, in the case of FOXP2, if you count the number of letters that are different between humans and chimpanzees, it's only about 9. If you count the number of letters that are different in humans and mice, it's, I don't know, 30 or something like that. Actually, frogs have them as well, you find a couple of hundred that are different.
So, you can take any pair of animals you like -- kangaroo and lion, horse and cat, human and rat -- any pair of animals you like, and count the number of differences in the letters of a particular gene, and you plot it out, and you find that it forms a perfect branching hierarchy.
It's a tree, and what else could that tree be, but a family tree. And then you do the same thing for another gene. Having got the family tree for FOXP2, you then do the same thing for another gene, and another, and another. You get the same family tree.
You also get the same family tree if you take genes that are no longer functioning, that are just vestigial, that are not doing anything. It's like fragments of a document on your hard disk, which are no longer being used, they're no longer on the directory, so you no longer see them. Again, you get the same family tree.
This is overwhelmingly strong evidence. The only way you could get out of saying that that proves evolution is true is by saying that the intelligent designer, God, deliberately set out to lie to us, deliberately set out to deceive us.
Vandamálið við þetta er að þetta er einfaldlega rangt. Hérna er gott dæmi um slíkt: http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2675975/figure/F2/
Þarna passar munstrið við að menn og beltisdýr (armadillo) er mest skyld en síðan önnur gen sýna að menn og fílar eru mest skyld. Þessi dæmi eru fjölmörg og hérna eru nokkur slík:
Svo hvernig stendur á því að Dawkins lætur svona út úr sér? Er hann fáfróður eða finnst honum í lagi að ljúga til að boða trú sína?
Meira um þetta hérna: For Darwin Day: False Facts & Dawkins' Whopper
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:58 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómálefnaleg athugasemd frá Odie fjarlægð. Verður lokað á hann ef þetta batnar ekki.
Mofi, 17.2.2011 kl. 11:13
það er nú ósköp málefnalegt að benda þér á að það hljóta að vera eitthvað sammerkt með spendýrum. þannig að það ætti ekki að koma nokkrum á óvart að finna sameiginleg gen þarna.
Odie, 17.2.2011 kl. 14:19
Odie, kemur efni greinarinnar ekki við. Ef þú getur ekki rökrætt efni greinarinnar málefnalega þá slepptu því að tjá þig.
Mofi, 17.2.2011 kl. 14:56
Odie, 17.2.2011 kl. 20:51
Ég er nú ekki master í líffræði, en ef ég skil þetta skjal á nih.gov rétt, (menntaskólalíffræðin nær nú bara svo langt) þá erfast gen á milli á meðan nýjar tegundir eru að verða til. Blöndun á sér stað yfir margar kynslóðir. Það er mjög sjaldgæft að 'hrein' kvíslun eigi sér stað. Ég gæti trúað að þetta geti gerst þar til tegundirnar verða það ólíkar að þær geti ekki lengur eignast frjó afkvæmi.
Leikmennirnir á evolutionnews.org hafa of-einfaldað þetta, hafa yfirfært genemengi heillar tegundar á eina kynslóð foreldra/afkvæma.
Hljómar svolítið eins og fancy útgáfa af "Ef menn eru komnir af öpum, af hverju eru þá enn apar?" misskilningum.
Jón Ragnarsson, 17.2.2011 kl. 21:35
Jón Ragnarsson, þeir einfaldlega eru að benda á að það sem kemur út úr þessum samanburði er ekki þetta fjölskyldu tré sem Dawkins talar um. Sem þýðir að bestu rökin að mati Dawkins fyrir þróunarkenningunni eru ekki byggð á staðreyndum.
Mofi, 18.2.2011 kl. 10:21
Þetta eru svoddan smámunir sem þú ert er hengja þig á hér Mofi. Í hinni stóru mynd eru þetta en tré módel þó að í sinni fínustu mynd þá sé þetta flóknara. Þar sem greinar geta sameinast fram og til baka á leiðinni. En Þó að þetta sé ekki hreint tré þá er þetta engu að síður tré þegar ekki er rýnt í hinar smæstu einingar. Enda er engin að halda slíku fram.
Mannskepna ætti að þekkja þetta vel, enda var ég t.d. að skoða ættartré einnar konungsfjölskyldu um daginn og ég held að í því tré hafi 4 sinnum einhver eignast barn með barni systur sinnar.
Í náttúrunni gerist þetta eðlilega líka og jafnvel þó lengra sé á milli.
Við köllum þetta samt ættartré.
Odie, 18.2.2011 kl. 13:41
Dawkins er að halda því fram og staðreyndirnar hérna eru ekki að passa við þetta einfalda líkan sem sýnir hvernig eitthvað þróaðist.
Mofi, 18.2.2011 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.