16.2.2011 | 11:30
Af hverju peningakerfi? Zeitgeist
Ég horfði á mjög forvitnilega mynd núna um daginn, Zeitgeist Moving Forward. Að ég skuli hrósa þessari mynd miðað við að ég rakkaði fyrstu myndina niður, sjá: Zeitgeist hlýtur að segja margt.
Það er mjög margt í myndinni sem vekur mann til umhugsunar. Má þar nefna áhrif umhverfisins á þroska barna og síðan hegðun fólks, áhrif vélvæðingarinnar og áhrif þess sem er kallað Peak Oil. Það sem stendur upp úr eru gallar peningakerfisins, hvernig við höfum búið til kerfi sem hvetur til sóunnar. Enn frekar þá er kerfið þannig að sjúkdómar og glæpir eru arðvænlegir. Ímyndaðu þér að það kæmi á sjónarsviðið maður sem gæti læknað fólk og byrjaði að lækna gífurlega marga á hverjum degi. Segjum sem svo að hann læknaði 10.000 manns á dag. Hve margir myndu vilja stöðva þennan mann með öllum tiltækum ráðum því að hann væri að láta þá tapa peningum, skilja eftir miljónir án atvinnu og svo framvegis.
Myndin fer síðan yfir hvernig við ættum frekar að setja upp kerfi til að hugsa um mannkynið og nota þær auðlyndir sem við höfum. Enginn ætti að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Þetta er sömuleiðis skemmtileg tilraun til að hætta hugsa innan kassans, þ.e.a.s. að hugsa innan peninga kerfisins og líta á það utan frá.
Málþing um þjóðareign á auðlindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og Clyde Lewis sagði, ef Jesús kæmi í dag, þá myndum við taka á móti honum með vélbyssum :P
En fyrst þú talar um ógnina af manni sem læknar 10.000 á dag við heilbrigðisgeirann, þá bendi ég á tregðuna í þjóðfélaginu til að viðurkenna möguleikann á því að lyfjarisar reyni að selja bóluefni sem eru ónauðsynleg og valda óþarfa áhættu. Þú getur enn fengið svínasprautu, þó allir ættu að vita að svínafárið var PR herferð lyfjarisa og leppa þeirra hjá WHO og víðar.
Georg O. Well (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 13:59
Georg, það væri nóg af fólki sem án efa myndi taka upp vopn gegn Honum, engin spurning að mínu mati. Ógnin er vegna kerfis þar sem það er fólk sem græðir á óförum annara sem ætti að segja okkur að kerfið er ekki mjög heppilegt ef að við viljum lifa í samfélagi þar sem lítið er um sjúkdóma. Það óneitanlega lítur út núna eftir á að svínafárið var bara tilraun til að græða pening og tókst líklegast með ágætum.
Kíktir þú á myndina? Dáldið löng, hátt í þrír tímar en mjög skemmtilegir og fræðandi þrír tímar; persónulega er ég búinn að horfa þrisvar sinnum á hana.
Mofi, 16.2.2011 kl. 14:19
Þetta er öflug mynd, takk fyrir það að pósta henni ;)
Charles Geir Marinó Stout, 21.2.2011 kl. 22:13
Gaman að heyra Charles :)
Mofi, 22.2.2011 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.