Undursamlega sköpuð

anatomy_chartVinur minn benti mér á mjög flottann vef frá google þar sem maður getur skoðað mannslíkamann, sjá: http://bodybrowser.googlelabs.com/body.html#

Sálmarnir 139
11
Og þótt ég segði: „Myrkrið hylji mig og ljósið í kringum mig verði nótt,“
12þá mundi myrkrið eigi verða þér of myrkt
og nóttin lýsa eins og dagur,myrkur og ljós eru jöfn fyrir þér.
13Þú hefur myndað nýru mín, ofið mig í móðurlífi.
14Ég lofa þig fyrir það að ég er undursamlega skapaður,undursamleg eru verk þín,
það veit ég næsta vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: helgason

http://anthropology.net/2007/09/11/the-role-of-the-achilles-tendon-on-the-origins-of-bipedalism-human-evolution/human-chimpanzee-australopithecine-skeletons-and-muscles/

Af hverju skapaði Guð sjimpansa svona líka okkur (meistaraverkinu sínu)? 

Hversu nálægt mennsku útliti og hæfileikum helduru að við gætum komist með handstýrðri ræktun á sjimpönsum? Og hvað takmarkar það í þínum huga?

Þessi grein er áhugaverð í þessu samhengi: http://www.gate.net/~rwms/hum_ape_chrom.html

helgason, 15.2.2011 kl. 15:11

2 Smámynd: helgason

Fyrri linkurinn
Seinni linkurinn

Chrome leiðinlegur í 'grafíska hamnum'

helgason, 15.2.2011 kl. 15:19

3 Smámynd: Mofi

Helgi, mér finnst munurinn vera mjög mikill, útlitslega og hvað þá andlega. Ég held að takmörkin á ræktun á öpum kæmu í ljós mjög fljótt og að það væri frekar lítið hægt að "breyta" þeim. Eitthvað stærri, eitthvað klárari en efast um eitthvað annað en breytingarnar væru mjög litlar.

Helgi
Þessi grein er áhugaverð í þessu samhengi: http://www.gate.net/~rwms/hum_ape_chrom.html

Það eru fleiri valmöguleikar til að túlka þá staðreynd að það er margt líkt milli manna og apa og einn þeirra er sameiginlegur hönnuður sem notaði sumt eins og annað ekki eins, allt eftir hvað hentaði hverju sinni.

Chrome er fyrir mitt leiti ónothæfur fyrir bloggið; vonandi finna forritarnir hjá mbl eitthvað út úr því.

Mofi, 15.2.2011 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband