Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Agalegt vesen og tilfinningafár er það að vera svona trúaður.

Kristinn Theódórsson, 6.2.2011 kl. 21:43

2 Smámynd: Mofi

Kristinn, frekar látt verð fyrir eilíft líf, fyrir utan að hann er örugglega mjög þakklátur fyrir stórkostlega lífsreynslu. Myndir þú gagnrýna mann sem er ný orðinn faðir sem upplifir sterkar tilfinningar við það að eignast barn?

Þú ert síðan alveg jafn trúaður, bara trúir stór furðulegum kennisetningum sem segja að tilviljanir geti orsakað flóknar vélar, forritunarmál, meðvitaðar verur og vitsmuni. Mögnuð trú en sú órökréttasta á þessari jörð.

Mofi, 7.2.2011 kl. 09:45

3 Smámynd: Jón Ragnarsson

Já, vegna þess að geitahirðar fyrir 2500 árum vissu betur en nútíma vísindamenn.

Jón Ragnarsson, 8.2.2011 kl. 16:52

4 Smámynd: Mofi

Jón Ragnarsson, betur en sumir nútíma vísindamenn þar sem að vísindamenn eru ekkert allir með sömu skoðun og fjölmargir þeirra eru sammála þessum rithöfundum Biblíunnar ( sem auðvitað voru ekki allir geitahirðar sem sýnir dáldið þína vanþekkingu eða fordóma gagnvart þeim )

Mofi, 9.2.2011 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband