Með höfundur þróunarkenningarinnar aðhylltist vitræna þróun

Flest allir vita hver Charles Darwin var en ekki alveg jafn margir þekkja Afred Russel Wallace sem kom upp með samskonar kenningu og Darwin á svipuðum tíma og Darwin. Það var bréf til Darwins frá Alfred sem lét Darwin drífa það af að gefa út bók sína því að hann sá að Alfred Wallace yrði á undan honum ef að hann myndi ekki flýta sér að gefa út sína bók.  Það er áhugavert að fyrir 1900 þá töluðu menn um þróunarkenninguna sem "Darwin og Wallace" kenninguna.

Nú var að koma út ný bók um Alfred Wallace sem sýnir að hann fór yfir í að aðhyllist einhvers konar vitræna þróun, sjá: Alfred Russel Wallace: A Rediscovered Life  og ásamt bókinni er vefur sem fjallar um hugmyndir Wallace, sjá: www.alfredwallace.org

Hans niðurstaða var að sumt í náttúrunni væri orsakað af vitrænum huga, hérna er stutt myndband um þetta.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Í fyrra fór ég á sýningu þar sem nokkur þeirra bréfa sem fóru á milli þeirra félaga voru til sýnis. Charles Darwin gat greinilega ekki hugsað sér að kenningin hans gengi ekki upp í öllum tilfellum og var dolfallinn yfir Wallace sem ekki gat séð að þróunarkenning Darwins passaði við menn þótt hún skýrði ágætlega breytingaferli vissara dýrategunda.

Svanur Gísli Þorkelsson, 25.1.2011 kl. 21:47

2 Smámynd: Mofi

Svanur, ég hefði haft gaman af því að sjá það. Þetta sýnir einmitt heimspekina eða trú Darwins og hvernig hún spilaði inn í allt þetta. Hans takmark var að losna við Guð svo að hafa eitthvað opið fyrir Guð var honum óhugsandi.

Mofi, 26.1.2011 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband