Jarðskjálftar drepa ekki - spilling drepur

haiti-earthquake03.jpgÁhugaverð færsla í Science Daily um áhrif jarðskjálfta þar sem kemur í ljós að það er spilling sem veldur mestum mannskaða þegar jarðskjálftar verða, sjá: Extent of Corruption in Countries Around the World Tied to Earthquake Fatalities

Greinin byrjar á þessum orðum hérna: 

Extent of Corruption in Countries Around the World Tied to Earthquake Fatalities
A new assessment of global earthquake fatalities over the past three decades indicates that 83 percent of all deaths caused by the collapse of buildings during earthquakes occurred in countries considered to be unusually corrupt.

Þeir benda á að Nýja Sjáland varð fyrir jafn öflugum skjálfta og Haítí en enginn dó í þeim jarðskjálfta og ástæðan traustar byggingar og ein aðal ástæðan fyrir dauðsföllum á Haítí var vegna ótraustra bygginga.  Ástæðan síðan fyrir því að byggingar eru ótraustar er vegna þess að annað hvort stjórnvöld hafa ekki sett góð lög varðandi byggingar eða að spilling veldur því að menn gera allt sem þeir geta til að spara pening, hvort sem það er hættulegt fólkinu sem seinna mun búa í viðkomandi húsum. Þar bregðast síðan stjórnvöld í þeirra eftirlits hlutverki og svo framvegis.

Einnig fjallað um þessa frétt hérna: http://creationsafaris.com/crev201101.htm#20110117a


mbl.is Ætla að handtaka „Baby Doc"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband