Kjána hrollur dauðans

Það hlaut að koma að því en samt erfitt að trúa því og kjánahrollurinn sem fór um mig þegar ég sá þetta var svakalegur.  Kjána hrollur er ekki alveg eitthvað sem ég hef mjög gaman af, líklegasta ástæðan fyrir því af hverju ég á erfitt með að horfa á Klovn þættina.  Það verður mjög forvitlegt að fylgjast með þessum karakter, Pheonix Jones og í hverju hann lendir. Hann segist þegar hafa verið stunginn og að menn hafa dregið upp byssu á hann; sannarlega þurfa menn að hafa hellings kjark til að sækjast í slíkt. Ég ætti erfitt með að þora að klæða mig svona upp og segjast ætla að berjast á móti glæpum því sannarlega er Jones að bjóða upp á endalaust háð og síðan það að vera skotmark fyrir einhverja þrjóta til að ráðast á.  Maður bara vonar að þetta endi vel.


mbl.is Glæpamenn nefbrutu ofurhetju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband