Kannski er dollarinn í hættu?

Ég sá forvitnilegt myndband um daginn um stöðu dollarans í dag og framtíð hans, sjá: http://www.stansberryresearch.com/pro/1011PSIENDVD/PPSILC38/PR

Í stuttu máli þá eru menn að velta því fyrir sér hvort að sí fleiri þjóðir vilja ekki lengur dollara vegna gífurlegra skulda Bandaríkjanna og þeirra bessaleyfi að prenta peninga til að borga skuldir.  Í dag hefur dollarinn mikla sérstöðu en það eru mörg tákn á lofti að það sé að enda.

Út frá skilningi Aðvent kirkjunnar á spádómum Biblíunnar þá spila Bandaríkin lykilatriði í uppfyllingu þeirra. Flestir hafa heyrt talað um merki dýrsins en samkvæmt mínum skilningi þá er það Bandaríkin sem mun þvinga heiminn til að taka upp þetta merki.  Ef að dollarinn fellur og mikil efnahagskreppa skellur á í Bandaríkjunum þá er það einmitt eitthvað sem gæti ýtt þeim út í slíkar aðgerðir, en það er bara mín persónulega ágiskun.

Þeir sem vilja kynna sér þetta geta skoðað fyrirlestra eftir David Asscherick, sjá: http://www.hopevideo.com/david_asscherick.htm

Ég hef mjög gaman af honum, talar hratt en allt mjög skýrt og kemur efninu mjög vel frá sér. Þetta er mikið efni en enginn getur haldið að hann geti skilið Biblíuna og spádómana án þess að taka góðan tíma í það.

 


mbl.is Sérstaða Bandaríkjanna eitt lykilmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband