26.11.2010 | 15:35
Fyrirlestur um Ellen White
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...He (Jesus) was revealed to them as the Angel of Jehovah, the Captain of the Lord's Host, Michael the Archangel".
- Ellen G. White - Patriarchs and Prophets, page 761
Ellen G. White heldur því fram hér að Yeshua sé engill, en ekki Guð.
"At the time appointed for the judgment, the close of the 2300 days, in 1844, began the work of investigation and blotting out of sins...both the living and the dead are to be judged "out of those things which were written in the books according to their works". (Rev 20:12".
- EGW tekið úr "The Faith I Live By" p. 211
Á krossinum sagði Yeshua, "það er fullkomnað" ... þá var það fullkomnað. Það gerðist ekkert 1844, Ellen G. White fer með villu hér.
"So Christ will place all these sins upon Satan, the originator and instigator of sin...so Satan,bearing the guilt of all the sins which he has caused God's people to commit, will be for a thousand years confined the earth, which will then be desolate...".
EGW - The Great Controversy p. 485
Það var Yeshua sem tók á sig syndir allra , en samkvæmt kenningum EGW þá mun Satan taka á sig syndir allra...
EGW tók undir falskann spádóm frá William Miller, sem boðaði að kristur myndi koma aftur, fyrst 1843, og aftur 1844. Miller iðraðist þegar kristur kom ekki á þeiri dagsetningu en Ellen vildi ekki vera litin á sem falsspámaður fyrir að styðja hann gegnum sýnir sínar. Því var haldið fram af fylgjendum hennar að dagurinn var réttur en atburðurinn rangur. Ellen samþykkti þetta og reyndi að koma með útskýringar, fyrir greinilega röngum spádómi.
Margt sem SDA kenna eiga þeir sameiginlegt með Vottum Jehóva.
Kenna þeir til að mynda að:
Jesús sé Mikael erkiengillinn
Afneita helvíti
Styða sálarsvefn
Báðir fundu upp ósýnilega atburði á himnum fyrir falsspádóma þeirra um endurkomu krists.
Ellen G. White leitaði framliðna sem er stranglega bannað í 5.Mós 18:10-12
Þetta atvik átti sér stað eftir að James, maður hennar var látinn, sem hún kallaði "Father". Hún talar um þessa reynslu í bréfi til sonar síns.
"A few days since I was pleading with the Lord for light in regard to my duty"...
James, maður hennar birtist henni svo hún tók fram að hann hefði verið fölur, en rólegur (ATH: Hann var LÁTINN)
Hún segir:
"I saw you die; I saw you buried. Has the Lord pitied me and let you come back...?"
Við eigum ekki að tala við hina látnu, en Ellen og James tala fram og tilbaka um kirkjunnar mál og heilsu þeirra. Á einum tímapunkti segir James fyrir um framtíðina fyrir Ellen.
"...Now, Ellen, calls will be made as they have been, desiring you to attend important meetings..".
og hún svo seinna meir segir við LÁTINN mann sinn:
"Well, said I, James you are always to stay with me now and we will work togather".
Svo er tekið fram að Ellen vaknaði og tók þessu sem vitrun frá Guði í þessum orðum:
"...I feel no duty to go to Battle Creek... I have no duty to stand in General Conference. THE LORD FORBIDS ME. That is enough".
"The Retirement Years" p. 161 - 163
Nú þetta eru nokkur atriði um Ellen G. White og að hún er falsspámaður og kenningar hennar eru litnar sem villukenningar af góðum ástæðum. Hún gerði ýmsa hluti sem eru andstæðir heilagri ritningu og hún er EKKI spámaður send frá Guði.
Í restina vil ég benda á 2 ritningarstaði sem þessi maður kom ekki inná, sem mér finnst furðulegt, þar sem að hér er gefin útskýring á hvað spámaður er í raun og veru og hvort við getum tekið mark á ákveðnum spámanni.
5.Mós 13:1-5 og 5.Mós 18:20-22
"En sá spámaður, sem dirfist að tala í mínu nafni það, er ég hefi eigi boðið honum að tala, og sá sem talar í nafni annarra guða, sá spámaður skal deyja. Ef þú segir í hjarta þínu: ,Hvernig fáum vér þekkt úr þau orð, er Drottinn hefir ekki talað?' þá vit, að þegar spámaður talar í nafni Drottins og það rætist eigi né kemur fram, þá eru það orð, sem Drottinn hefir eigi talað. Af ofdirfsku sinni hefir spámaðurinn talað það, þú þarft ekki að hræðast hann.""
(Deu 18:20-22 ICE)
Rétt skal vera rétt:
Ellen G. White er EKKI spámaður Guðs. Hún hefur kennt villukenningar og stenst ekki samkvæmt ritningunum þann grundvöll að geta talist vera spámaður Guðs.
Alexander Steinarsson Söebech, 28.11.2010 kl. 14:51
Hebreabréfið talar skýrt um að núna höfum við æðsta prest á himnum, svo augljóslega hélt Yeshua áfram að vinna fyrir fólk sitt. Á krossinum var gjaldið greitt fyrir syndir mannsins en Yeshua varð síðan æðsti prestur á himnum í musterinu á himnum og síðan á Hann eftir að koma til baka og reisa upp hina dánu og dæma heiminn. Nóg eftir að gera...
Nei, alls ekki. Satan mun taka á sig hans eigin syndir og þær syndir sem hann ber ábyrgð á, alveg eins og allir syndarar sem iðrast ekki verða að borga fyrir sínar eigin syndir.
Nei, Ellen White var aðeins unglingur á þessum tíma og hafði aldrei fengið neinar sýnir á þessum tíma. Spámenn Biblíunnar höfðu síðan oft rangt fyrir sér, þeir voru ekkert fullkomnir þó að Guð valdi þá til að koma einhverjum boðskapi á framfæri.
Nei, leiðrétta heiðna útgáfu af helvíti sem gerir Guð að óréttlátu skrímsli. Ekki eitt einasta vers í allri Biblíunni segir að Guð muni pynta fólk að eilífu, þetta er mesta viðbjóðslegasta lygi sem hefur verið sögð um Guð.
Af því að Biblían marg oft líkir dauðanum við svefn, aðeins að taka Biblíuna alvarlega. Hugmyndin að þegar fólk deyr, fari það beint til himna er heiðin hugmynd sem Biblían styður ekki. Þessi hugmynd gerir upprisuna og endurkomuna að algjörum skrípaleik. Nei, hinir dánu vita ekki neitt eins og Salómon sagði, þeir bíða til endalokanna til að verða reistir upp frá dauðum.
Hún leitaði ekkert frétta til hinna dánu ( nýbúinn að segja að hún kenndi sálarsvefn sem þú ert á móti ); þarna er gömul kona að dreyma látinn mann sinn.
Þú ættir að kynna þér þetta töluvert betur. Prófaðu nú frekar að lesa bók eftir hana, eins og Desire of ages, sjá: http://www.whiteestate.org/books/da/da.asp í staðinn fyrir að lesa einhvern áróðurs lista af netinu.
Villukenningar eins og að Guð kvelur ekki fólk að eilífu og að við eigum að halda hvíldardaginn, sjöunda daginn heilagan? Well, fyrir mitt leiti gæti ég aldrei tilheyrt kirkju sem tryði helvíti, fyrir mig er það djöfla dýrkun af verstu sort.
Mofi, 29.11.2010 kl. 10:30
Yeshua er ekki Mikael erkiengill... Yeshua skapaði ekki sjálfan sig... láttu ekki svona. Þetta er ekki samkvæmt heilagri ritningu. Það að játa að hann sé engill, þá ertu að segja að hann sé sköpuð vera, þar með ertu að segja að hann hafi skapað sjálfan sig. Þú ert kominn út fyrir efni heilagrar ritningar.
"Spámenn Biblíunnar höfðu síðan oft rangt fyrir sér"
Sýndu mér dæmi þar sem spámenn YHWH koma með rangann spádóm sem ekki rætist.
"Hún leitaði ekkert frétta til hinna dánu ( nýbúinn að segja að hún kenndi sálarsvefn sem þú ert á móti ); þarna er gömul kona að dreyma látinn mann sinn. "
Ertu svona blindur á þetta málefni? Hún talaði við LÁTINN mann sinn og bað hann að vera í sambandi áfram við sig. Þetta er STRANGLEGA BANNAÐ í ritningunum og spámaður YHWH myndi aldrei gera slíkt.
"Þú ættir að kynna þér þetta töluvert betur. Prófaðu nú frekar að lesa bók eftir hana, eins og Desire of ages, sjá: http://www.whiteestate.org/books/da/da.asp í staðinn fyrir að lesa einhvern áróðurs lista af netinu."
Ertu að segja að það sem ég vitnaði í sé ekki eftir Ellen G. White og ég sé að skálda þetta? Ertu að segja að ég sé að ljúga að þér? Ef ekki, hvernig geturðu stutt manneskju sem leitaði hinna dánu eftir ráðleggingum og talaði um að það væri komið frá guði sjálfum???
Opnaðu augun og lýttu á kenningar Ellen G. White, hún fer með villu og telst ekki vera spámaður Guðs. Athugaðu ritningarversin sem ég sýndi þér úr 5.Mós hvort þau stemma við það sem hún spáði. Rættist allt sem hún spáði? NEI... því er hún ekki spámaður YHWH.
Alexander Steinarsson Söebech, 29.11.2010 kl. 12:04
Ég skrifaði slatta um þetta einu sinni, sjá: Jesú er líka Mikael erkiengill
Engill þýðir aðeins sendiboði og var Jesú ekki sendiboði Guðs? Það þýðir ekki að veran er sköpuð. Ég einfaldlega tel að eitt af nöfnunum sem eiga við Jesú í Biblíunni, ásamt lambi Guðs og fleirum, er Mikael. Ég er alls ekki kominn út fyrir efni Biblíunnar, þetta er það sem ég les úr henni.
Ég sagði það ekki, ég sagði að þeir voru mannlegir og gerðu oft mistök. Lexían í Aðvent kirkjunni síðasta hvíldardag fjallaði einmitt um einn merkilegan guðsmann og spámann, guðmaðurinn fékk orð frá Guði sem gerði hann að spámanni en síðan óhlýðnaðist hann Guði og dó. Annar maður var spámaður en hann laug að viðkomandi guðsmanni. Merkileg saga, getur lesið hana í 1. konungabók 13. kafla.
Hana er að dreyma, hve lágt eiginlega geturðu sokkið?
Ég er að segja að það er miklu eðlilegra að kynna sér sjálfur eitthvað sem hún skrifaði en ekki lesa óhróður um hana frá andstæðingum hennar á netinu. Spámenn Guðs hafa alltaf mætt mikilli andstöðu og ekkert óeðlilegt að sjá slíkt.
Þegar þú síðan segir "leitaði hinna dánu" þá ertu svo sannarlega að ljúga! .
Ég veit ekki um góð dæmi þar sem það sem hún spáði fyrir um rættist ekki. Ég býst við að nú munt þú fara að google og leita að meiri skít sem þú getur fundið um hana, frekar en að bara lesa eina bók eftir hana og meta hvort að þarna er á ferðinni svikahrappur eða einlæg kristin manneskja sem Guð gaf sýnir og leiðbeindi.
Hérna getur þú lesið bókina "Steps to Christ", sjá: http://www.whiteestate.org/books/sc/sc.asp
Mofi, 6.12.2010 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.