23.11.2010 | 11:01
Rannsókn á stökkbreytingum passar ekki við þróunarkenninguna
Langar að benda á forvitnilega rannsókn sem gerð var á stökkbreytingum í Uppsala Háskólanum í Svíþjóð. Í stuttu máli þá höfðu stökkbreytingarnar aldrei jákvæð áhrif á hæfni baktería til að lifa af. Þetta er í góðu samræmi við okkar þekkingu á kóða í forritum. Eina leiðin til að gera breytingu á kóðanum svo hann geri eitthvað nýtt er með góðum slatta af breytingum til að ná fram tiltekinni virkni og þær breytingar þurfa að taka tillit til kóðans í heild sinni. Það eru nefnilega miljón sinnum fleiri leiðir til að skemma upplýsingar en að bæta þær.
En, hérna er greinin sjálf: http://www.sciencemag.org/content/330/6005/825.short
Síðan samantekt frá ICR, hvernig sköpunarsinnar sjá þessa rannsókn:
Biology textbooks teach that mutations added the high-quality genetic information needed to transmutate a fish into a monkeyeven though experiments have shown that mutations merely corrupt the information that is already present. In a new experiment, microbiologists from Uppsala University in Sweden induced mutations in two bacterial genes to observe the effects. The results led them to admonish scientists to change how they think about the role mutations play.
The studys authors cited a lack of experimentally derived data amid the flood of molecular comparison studies of mutational differences between various creatures. They therefore put mutations to the test, measuring how 126 different random single mutations affected the fitness of growing bacterial populations.1 They were able to directly correlate growth rate to "fitness" because they knew that the three-dimensional structure of the two non-essential proteins produced from the two genes they mutated directly affect how fast the bacteria can grow.
In theory, each mutation could have a negative, neutral, or positive effect on growth rate. What they found was that all the mutations had a negative effect. While a few were dangerous, most had very little negative effect. Could such a small negative effect even be detected, let alone culled, by natural selection? And how could a fish transmutate into a monkey by losing "fitness" each generation?
It cant, according to biophysicist Lee Spetner. Though a believer in evolution, Spetner criticized the idea that mutations contribute anything positive, and wrote, "Information cannot be built up by mutations that lose it. A business cannot make money by losing it a little at a time."2
The preponderance of mutations with nearly neutral effect, as observed in the Swedish bacteria study, is consistent with prior studies, including a classic model by biologist Motoo Kimura.3 These all point in one direction: downhill. Cornell University geneticist John Sanford summarized the problem: "Therefore, the very strong predominance of deleterious mutations in this box [of near-neutrals] absolutely guarantees net loss of information."4
The Uppsala scientists mentioned that their study would add understanding to "the degradation of genetic information due to Mullers ratchet."1 First described by geneticist Hermann Muller in 1964, populations that do not undergo "recombination" are subject to an "irreversible ratchet mechanism" whereby mutations steadily accumulate.5 It is highly likely that the same ratchet applies to all organisms.
The detailed mutations measured in this bacterial experiment add more confirmation to an intractable problem for any evolution-by-mutation scenario. However, the data makes sense from a biblical perspective, which holds that this present world is in "bondage of corruption," waiting for "the glorious liberty of the children of God."6 In such a world, the degradation of the genome through accumulating mutations would be expected.
References
- Lind, P. A., O. G. Berg and D. I. Anderson. 2010. Mutational Robustness of Ribosomal Protein Genes. Science. 330 (6005): 825-827.
- Spetner, L. 1997. Not By Chance! Shattering the Modern Theory of Evolution. Brooklyn, NY: Judaica Press, 143.
- Kimura, M. 1979. Model of effectively neutral mutations in which selective constraint is incorporated. Proceedings of the National Academy of Sciences. 76 (7): 3440-3444.
- Sanford, J. C. 2005. Genetic Entropy and the Mystery of the Genome. Lima, NY: Ivan Press, 24.
- Muller, H. J. 1964. The relation of recombination to mutational advance. Mutation Research/Fundamental and Molecular Mechanisms of Mutagenesis. 1 (1): 2-9.
- Romans 8:21.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ekki lesið þessa grein sem þú skrifar um, en það er fróðlegt að sjá hvernig þú hunsar kerfisbundið rannsóknir sem styðja ekki við heimsmynd þína á meðan þú hampar öðrum sem þú telur gera það.
Sveinn Þórhallsson, 23.11.2010 kl. 13:29
Sveinn, ég hef ekkert á móti því að glíma við rannsóknir sem styðja ekki við heimsmynd mína. Þær eru svo fáar að það er mjög auðvelt :)
Komdu með gott sem að þínu mati passar ekki við mína heimsmynd og leyfðu mér að glíma við hana ( líklegast í sér grein )
Mofi, 23.11.2010 kl. 13:47
Það á t.a.m. eftir að finna mekanismann sem kemur í veg fyrir að góðar stökkbreytingar (sem margar aðrar rannsóknir hafa sýnt fram á að eigi sér stað) hlaðist upp.
Þessi mekanismi hlýtur að vera grundvallaratriði í heimsmynd þess sem heldur því fram að munur sé á míkró- og makróþróun.
Sveinn Þórhallsson, 23.11.2010 kl. 14:04
Sveinn, ég efast ekkert um að þetta getur gerst, tel að við höfum nógu mikið af gögnum til að líta á þetta sem staðfest en það staðfestir ekki að það er mekanisminn sem bjó til undur náttúrunnar.
Mofi, 1.12.2010 kl. 13:14
Svo mikið bull ! Að þú skulir ekki leggja rækt við að skilja betur hvað þú ert að tala um . . ekki þess virði einu sinni að gefa komment á ..
Bullukolla, 14.12.2011 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.