17.11.2010 | 14:25
Genaflæði og þróunarkenningin
Arnar Pálsson, líffræðingur gerði grein um genaflæði og hélt því fram að þarna væri gögn sem styðja þróun, sjá: Genaflæði Svona setur Arnar þetta upp:
Arnar Pálsson
Ef þú skiptir 5000 ávaxtaflugum í 5 jafnstóra hópa og setur hvern í eina krukku, fóðrar þær reglulega og bíður í 50 kynslóðir, verður þú vitni að þróun
Ef menn skilgreina þróun sem svona genaflæði á einhverjum tíma þá væri enginn ágreiningur um þróun. Ég veit ekki um neinn sköpunarsinna sem er ósammála að genaflæði er raunverulegt. Ég veit heldur ekki til þess að neinn sköpunarsinni er ósammála því að dýrategundir breytast með tímanum eða aðlagist því umhverfi sem þær lifa í. Sköpunarsinnar langt fyrir tíma Darwins áttuðu sig á því að dýrategundir geta breyst og var Biblían þeirra aðal innblástur fyrir þeirri þekkingu.
Margir falla í þá gryfju að halda að svona geneflæði styður þá trú að bakteríur þróuðust yfir í menn með tíma, tilviljunum og náttúruvali en ekkert í þessum rannsóknum styður slíkar fantasíur.
Miklu frekar er það þannig að þessar rannsóknir á ávaxtaflugum sýnir okkur að með tíð og tíma þá safnast saman stökkbreytingar sem eru margfalt líklegri til að skaði þær sem lífverur en bæta þær. Ekkert í þessum rannsóknum getur til kynna að stökkbreytingar og náttúruval var það sem bjó til ávaxtaflugurnar upprunalega.
Fyrir þá sem vilja skoða ýtarlegra hvort að þessar rannsóknir á ávaxtaflugum styðji þróun frá bakteríum yfir í menn þá mæli ég með því að þeir lesa eftirfarandi greinar:
- A tale of two flies
- Fruit Flies in the Face of Macroevolution
- No Fruit Fly Evolution Even after 600 Generations
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
You are a product tester and frequently bring your work home. Yesterday, while dressed in a flame-resistant suit (up to 3,000 degrees) and carrying the latest model fire extinguisher, you discovered your neighbor's house on fire. As the flames quickly spread, you stood by and watched the family perish. Which of the following best describes your behavior?
Einnar línu speki, 17.11.2010 kl. 14:58
Einnar línu speki, þetta kemur málinu eða greininni ekki við. Varðandi það sem þú sagðir þá svara þessi grein hérna þér vonandi að einhverju leiti, sjá: Vondur heimur sama sem vondur Skapari?
Mofi, 17.11.2010 kl. 15:05
ef svona litlar breytingar geta oðið á svona stuttum tíma geta þá ekki orðið Mjög miklar breytingar á milljörðum ára
Jónatan Gíslason, 18.11.2010 kl. 11:20
Jónatan, ef ég sýndi þér flottan bíl og það væri api að hoppa í kringum hann og af og til bankaði hann í bílinn, ýti við speglum og þess háttar. Væri rökrétt að álykta sem svo að fyrst að hann gerir litlar breytingar á bílnum að apinn hefði hannað og búið til bílinn?
Mofi, 18.11.2010 kl. 11:28
nei?? ég fata ekki alveg.....
Jónatan Gíslason, 19.11.2010 kl. 09:56
Jónatan, þannig að þú ert sammála að það skiptir máli hver er að gera breytingar og hvers eðlis breytingarnar eru, varðandi hve líklegt það er að viðkomandi hafi hannað hlutinn sem um ræðir?
Mofi, 19.11.2010 kl. 11:07
þessi samlíking er bara út í hött og á engan hátt í samræmi við greinina. Mér finnst þetta vera það sama og:
ef þér finnst guð ekki vera til afþví að þú sérð hann ekki þá geturu varla trúað að súrefni sé til
Jónatan Gíslason, 19.11.2010 kl. 13:16
Jónatan, hún þjónaði aðeins til að koma ákveðnum punkti á framfæri. Skildir þú ekki punktinn?
Mofi, 19.11.2010 kl. 13:36
ekki alveg?
Jónatan Gíslason, 20.11.2010 kl. 00:06
hahaha, af öllum þeim fáránlegu samlíkingum sem þú hefur notað Mofi þá er þessi alveg á topp 5
Elín Árnadóttir (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 11:45
Elín, greinilegt að sumir eiga dáldið erfitt að fatta frekar einfaldan punkt. Þetta var ekkert eitthvað nákvæm samlíking, þetta var til að koma einföldum punkti á framfæri.
Jónatan, punkturinn var að það skiptir máli hvaða ferli er að orsaka breytingarnar og hvaða breytingar þú ert að sjá, áður en þú ályktar að viðkomandi ferli sé hönnuðurinn.
Mofi, 22.11.2010 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.