24.6.2010 | 23:23
James Randi og skynsemin
Því miður missti ég af fyrirlestri James Randi sem var í kvöld. Var víst alveg pakkað, í stofu fyrir 150 manns tróðu sér víst hátt í 300 og höfðu gaman af; samkvæmt þeim sem voru þarna fyrir utan. Frábært framtak og án efa gott innlegg í samfélags umræðuna. Málefnaleg og efnisleg gagnrýni mun alltaf láta hvað er rétt, skína betur í gegn. Svo gagnrýni James Randi á Biblíuna og sköpun er eitthvað sem ég tek fagnandi því að ef sköpun er sönn þá mun gagnrýni láta sannleikan koma enn betur fram.
Þessi fyrirlestur sem ég vona að verði endurtekinn svo ég fái tækifæri til að sjá hann fjallaði um skynsemi, sjá: James Randi á Íslandi!
Að hvetja fólk til gagnrýnar hugsunar, að vera vakandi fyrir merkilegum fullyrðingum og ekki trúa þeim nema fá góðar sannanir fyrir þeim er eitthvað sem ég tek heilshugar undir. Það sem mig greinir á við James Randi er tilvist Guðs en hann er guðleysingi. Það sem ég tel sérstaklega ekki ganga upp er þegar guðleysingjar segjast treysta á skynsemina. Ástæðan er vel útskýrð í orðum J.B.S. Haldane:
J.B.S. Haldane
If my mental processes are determined wholly by the motions of atoms in my brain, I have no reason to suppose that my beliefs are true. They may be sound chemically, but that does not make them sound logically.
Darwin sjálfur orðaði þetta alveg ágætlega
Charles Darwin
But then with me the horrid doubt always arises whether the convictions of man's mind, which has been developed from the mind of the lower animals, are of any value or at all trustworthy. Would any one trust in the convictions of a monkey's mind, if there are any convictions in such a mind
Ef að okkar rökhugsun var orsökuð af einhverju sem hefur enga rökhugsun, þá höfum við enga ástæðu til að ætla að við getum hugsað rökrétt. Það er hreinlega ekkert rökrétt við það að láta það sem hefur enga skynsemi, orsaka skynsemi. Það sem guðleysinginn telur vera skynsemi getur verið aðeins ákveðin uppröðun af efnunum sem heilinn hans er settur saman af sem hefur alls enga tengingu við raunverulega skynsemi.
Auðvitað geta guðleysingjar hugsað rökrétt og verið skynsamir enda skapaðir af Guði og án efa er James Randi mun gáfaðri en ég. Það sem mér finnst alveg stórmerkilegt er að skynsamur maður eins og James Randi geti aðhyllist hugmyndafræði sem gefur honum enga ástæðu til að ætla að skynsemi sé yfirhöfuð til.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oh how fun :D ah að trúa á subbjective skynsemi er alveg þú Mfoi það sýnir þér lit :) Allaveganna þá þróaðist skynsemi alveg eins og tungumál þróaðist og Civilisation og mannlíf og vitund og.
Skynsemi er þegar þú virðir rétt náungans á sína ákvörðun og ekki skipta þér af. Það hefur þróast frá því að ef þú skiptir þér af þegar mannkynið var yngra þá yrðir þú drepinn, en ef þú skiptir þér af núna þá ertu hunsaður :D
hfinity (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.