Læsum hann inni

Ég held að við eigum von á miklu ofbeldis meiri byltingu ef við förum ekki að sjá eitthvað af því fólki sem ber ábyrgð á ástandi sett í fangelsi. Ég trúi ekki öðru en réttlætiskennd fólksins í landinu sé ofboðið og vill sjá eitthvað af þessu fólki bak við lás og slá og allar eignir þeirra teknar af þeim.

Ég svo sem veit ekki með hann Sigurð Einarsson en að dirfast að biðja um laun sem eru meiri en ég mun líklegast fá á allri minni starfsævi er fáránlega móðgandi. Hann er að gefa þjóðinni puttann og við eigum ekki að líða það.


mbl.is Sigurður gerir launakröfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Þetta eru reyndar ýtrustu kröfur hjá Sigurði.Hann hefur samt verið ágætlega haldinn í launum í gegnum árin held ég.

Hörður Halldórsson, 22.1.2010 kl. 11:51

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Er hann sakhæfur?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.1.2010 kl. 12:36

3 Smámynd: Mofi

Hörður, ég er í ágætlega launuðu starfi svo ég held að venjulegur verkamaður er bálreiður út í svona hegðun. Sérstaklega miðað við að maðurinn hefur án efa verið á frábærum launum í gegnum árin.

Ólafur, ætli það nokkuð?  Akkúrat þetta atriði er líklegast ekki lögbrot.

Mofi, 22.1.2010 kl. 12:59

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta að kannski hugsanlega mögulega að þeir séu sakhæfir gengur ekki þeir sem hirtu sjóði bankana og ofurlaun eru sekir sama hvað okkar fáránlegu lög segja eftir þeim er ekki hæg að fara við svo sérstakar aðstæður sem hafa skapast hjá okkur. Verjumst óréttlætinu.

Sigurður Haraldsson, 22.1.2010 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband